Maður á aldrei of margar uppskriftir að kjúklingalærum. Finnst mér allavega. Þau eru bragðmeiri – og yfirleitt bragðbetri – en bringurnar, safaríkari og það eru miklu minni líkur á að þau verði þurr. Og svo eru þau ódýrari. Jú, það eru bein í þeim (nema þau hafi verið úrbeinuð og þá eru þau ekkert ódýrari […]
sinnep

Knasandi kartöflubátar
30. apríl 2020
Ég er svosem ekkert hætt að elda þótt ég sé ekki lengur í einangrun og matarkaupabindindi. Nema núna elda ég ekki alltaf bara fyrir mig eina og ég er búin að birgja mig upp með heimsendingum bæði frá Nettó og Heimkaupum. Ekki til að búa mig undir aðra sex vikna einangrun þó … Svo að […]
Hljóðskrá ekki tengd.