dijonsinnep

Afgangslæri

30. júlí 2020

Maður á aldrei of margar uppskriftir að kjúklingalærum. Finnst mér allavega. Þau eru bragðmeiri  – og yfirleitt bragðbetri – en bringurnar, safaríkari og það eru miklu minni líkur á að þau verði þurr. Og svo eru þau ódýrari. Jú, það eru bein í þeim (nema þau hafi verið úrbeinuð og þá eru þau ekkert ódýrari […]

Hljóðskrá ekki tengd.