Aðalfundur Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, var haldin á dögunum. Átta kvikmyndaframleiðendur hafa gengið til liðs við SÍK, sem ber vott um þá miklu grósku sem nú er í íslenskri kvikmyndagerð.

Aðalfundur Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, var haldin á dögunum. Átta kvikmyndaframleiðendur hafa gengið til liðs við SÍK, sem ber vott um þá miklu grósku sem nú er í íslenskri kvikmyndagerð.
Í umsögn sinni um frumvarp til breytinga á kvikmyndalögum, sem nú er til meðferðar á Alþingi, fagnar SÍK frumvarpinu en það heimilar meðal annars nýjan flokk framleiðslustyrkja til lokafjármögnunar á gerð leikinna sjónvarpsþáttaraða….
SÍK, Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurskurðar Kvikmyndasjóðs.
Lilja Ósk Snorradóttir, formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, segir nýframlagða Kvikmyndastefnu til 2030 marka nýtt upphaf fyrir íslenska kvikmyndagerð.
The post
Aðalfundur SÍK, Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, fór fram (rafrænt) á dögunum. Lilja Ósk Snorradóttir hjá Pegasus var kjörin formaður samtakanna og tekur við af Kristni Þórðarsyni sem situr áfram í stjórn.
The post
Ný samantekt Hagstofunnar fyrir SÍK á helstu hagstærðum íslensku kvikmynda- og sjónvarpsgreinarinnar á undanförnum árum sýnir umfang hennar í nýju ljósi. Meðal ársvelta nemur rúmum 27 milljörðum króna og meðalfjöldi starfa er 1,806 en 3,431 með afleidd…
Útflutningstekjur kvikmynda- og sjónvarpsgeirans á tímabilinu 2014-2018 voru 15,1 milljarður króna. Á sama tíma var framlag ríkisins til Kvikmyndasjóðs og í formi endurgreiðslna vegna kvikmyndagerðar samanlagt um 9,9 milljarðar. Greinin veltir að meðal…