Ásgeir H.Ingólfsson heldur úti þættinum Menningarsmygl á YouTube rásinni Samstöðinni þar sem hann ræðir kvikmyndir og aðra menningu. Á dögunum ræddi hann við Sigurlín Bjarney Gísladóttur rithöfund og Brynhildi Björnsdóttir blaðamann um kvikmyndina Skjá…

Minnið og áföllin sem marka okkur, spjall um SKJÁLFTA
14. apríl 2022
Hljóðskrá ekki tengd.