Sigurjón Sighvatsson verður gestafyrirlesari í fyrirlestraröðinni Samtali um skapandi greinar við Háskólann á Bifröst föstudaginn 17. mars kl. 13:30. Hægt verður að fylgjast með fyrirlestrinum í beinu streymi.

Sigurjón Sighvatsson verður gestafyrirlesari í fyrirlestraröðinni Samtali um skapandi greinar við Háskólann á Bifröst föstudaginn 17. mars kl. 13:30. Hægt verður að fylgjast með fyrirlestrinum í beinu streymi.
Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri kom að hvorki meira né minna en fjórum kvikmyndum sem allar voru frumsýndar nú í októbermánuði, ýmist á Íslandi, í Svíþjóð eða Bandaríkjunum.
Heimildamyndin Exxtinction Emergency eftir Sigurjón Sighvatsson var frumsýnd á RIFF, en verður í sýningum í Bíó Paradís frá 10. október. Þetta er fyrsta verk Sigurjóns sem leikstjóra en hann hefur framleitt yfir 50 kvikmyndir og þáttaraðir á rúmlega 40…
Sigurjón Sighvatsson, sem er hvað þekktastur sem kvikmyndaframleiðandi, er sestur í stól leikstjóra. Heimildamynd hans Exxtinction Emergency verður frumsýnd á RIFF sem hefst í lok september.
Þórir Snær Sigurjónsson og samstarfsaðilar hafa fest kaup á Scanbox, einu helsta dreifingarfyrirtæki Norðurlanda, en Þórir hefur rekið fyrirtækið undanfarin ár. Scanbox hefur komið að fjármögnun og dreifingu margra íslenskra kvikmynda á undanförnum áru…
Á bransadögum RIFF var einn dagurinn tileinkaður framleiðendum. Hér má horfa á upptöku frá þessu spjalli sem stýrt var af kvikmyndablaðamanninum Wendy Mitchell.
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað nýtt átta manna kvikmyndaráð. Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi og athafnamaður, er formaður ráðsins….
Deadline birtir umsögn um kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, en myndin opnar í dag á VOD í Bandaríkjunum. Sigurjón Sighvatsson er meðal framleiðenda ásamt Elfari….