Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Sigurjón Sighvatsson

Exxtinction Emergency

Sigurjón Sighvatsson með fyrirlestur um heimildamyndir á tímum aktífisma og tæknibyltingar

15. mars 2023

Sigurjón Sighvatsson verður gestafyrirlesari í fyrirlestraröðinni Samtali um skapandi greinar við Háskólann á Bifröst föstudaginn 17. mars kl. 13:30. Hægt verður að fylgjast með fyrirlestrinum í beinu streymi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. mars, 2023
Exxtinction Emergency

Sendir frá sér fjórar kvikmyndir í sama mánuðinum

27. október 2022

Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri kom að hvorki meira né minna en fjórum kvikmyndum sem allar voru frumsýndar nú í októbermánuði, ýmist á Íslandi, í Svíþjóð eða Bandaríkjunum.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. október, 2022
Exxtinction Emergency

Sigurjón Sighvatsson um EXXTINCTION EMERGENCY: Lærdómsrík vegferð

7. október 2022

Heimildamyndin Exxtinction Emergency eftir Sigurjón Sighvatsson var frumsýnd á RIFF, en verður í sýningum í Bíó Paradís frá 10. október. Þetta er fyrsta verk Sigurjóns sem leikstjóra en hann hefur framleitt yfir 50 kvikmyndir og þáttaraðir á rúmlega 40…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. október, 20227. október, 2022
Exxtinction Emergency

[Stikla] Sigurjón Sighvatsson frumsýnir leikstjórnarfrumraun sína EXXTINCTION EMERGENCY á RIFF

9. september 2022

Sigurjón Sighvatsson, sem er hvað þekktastur sem kvikmyndaframleiðandi, er sestur í stól leikstjóra. Heimildamynd hans Exxtinction Emergency verður frumsýnd á RIFF sem hefst í lok september.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. september, 2022
Bransinn

Þórir Snær Sigurjónsson kaupir Scanbox

10. febrúar 2022

Þórir Snær Sigurjónsson og samstarfsaðilar hafa fest kaup á Scanbox, einu helsta dreifingarfyrirtæki Norðurlanda, en Þórir hefur rekið fyrirtækið undanfarin ár. Scanbox hefur komið að fjármögnun og dreifingu margra íslenskra kvikmynda á undanförnum áru…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré10. febrúar, 2022
Anton Máni Svansson

Framleiðendur fara yfir stöðuna á Bransadögum RIFF

13. október 2021

Á bransadögum RIFF var einn dagurinn tileinkaður framleiðendum. Hér má horfa á upptöku frá þessu spjalli sem stýrt var af kvikmyndablaðamanninum Wendy Mitchell.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. október, 202113. október, 2021
Bransinn

Sigurjón Sighvatsson skipaður formaður kvikmyndaráðs

28. júlí 2020

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað nýtt átta manna kvikmyndaráð. Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi og athafnamaður, er formaður ráðsins….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. júlí, 2020
Elfar Aðalsteins

Deadline um END OF SENTENCE: Frábærlega vel leikin

3. júní 2020

Deadline birtir umsögn um kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, en myndin opnar í dag á VOD í Bandaríkjunum. Sigurjón Sighvatsson er meðal framleiðenda ásamt Elfari….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré3. júní, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.