Sigurjón Kjartansson er í viðtali við Mannlega þáttinn á Rás 1 um ferilinn og handritaskrif, en hann vinnur nú að gerð Áramótaskaupsins sem framleiðandi.

Sigurjón Kjartansson: Sá að bransinn var orðinn dálítið mettaður af týpum sem nenntu ekki skrifa handrit
10. nóvember 2022
Hljóðskrá ekki tengd.