Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir tækifæri felast í því að auka endurgreiðslur á kostnaði stórra kvikmyndaverkefna hér á landi í 35%. Þetta kemur fram í Dagmálum, þjóðmálaþætti Morgunblaðsins….

Framsókn sér fyrir sér að auka endurgreiðslur í 35%
14. september 2021
Hljóðskrá ekki tengd.