Hrafnagaldur Óðins. Þið þekkið söguna, enda er þetta klassísk saga um endurkomu, saga sem spannar aldir; aftur í grárri forneskju er ævafornt kvæði ort, kvæði sem svo gleymist – en uppgötvast á ný og Sigur Rós, stærsta hljómsveit Íslands árið 2002, fer í tónleikaferð með kvæðið um heimsbyggðina ásamt Steindóri Andersen kvæðamanni og Hilmari Erni […]
Sigur Rós

Þorraþræll ársins 2020
27. nóvember 2020
Við sjáum húsgögn á dreif, stóran gúmmíbát í kerru – og loks líf; lítill gulur köttur gægist bak við bátinn. Undir syngur Jónsi um að dúnúlpur og að kynda bíla: kuldahrollur beinum í það frýs í æðum blóð „Sumarið sem aldrei kom“ er Þorraþrællinn hans Jónsa, uppfærður um rúma eina og hálfa öld. Það eru […]
Hljóðskrá ekki tengd.