Ásgeir H.Ingólfsson heldur úti þættinum Menningarsmygl á YouTube rásinni Samstöðinni þar sem hann ræðir kvikmyndir og aðra menningu. Á dögunum ræddi hann við Eirík Örn Norðdahl rithöfund og Sigríði Pétursdóttur kvikmyndafræðing um upplifun þeirra af þá…

Landsbyggðin er fortíðin í íslenskri kvikmyndagerð, spjall um VERBÚÐINA
15. mars 2022
Hljóðskrá ekki tengd.