BLM

Fórnarlambamenning Sigmundar Davíðs

27. júlí 2020

Sigmundur Davíð birti nú um helgina langa og heimskulega grein um menningarbyltingu. Það væri hægt að taka hana fyrir lið fyrir lið og benda á rangfærslur og útúrsnúninga (og arfaslakar hugtakaþýðingar). Kannski að einhver nenni því. Það sem mér finnst mikilvægara er að velta fyrir mér hvers vegna Sigmundur er að skrifa þessa grein. Þó … Halda áfram að lesa: Fórnarlambamenning Sigmundar Davíðs

Hljóðskrá ekki tengd.