A Good Man is Hard To Find

Smyglari vikunnar: Víetnamskar furðuverur, skilnaðir og jarðarför

16. nóvember 2020

Kristján Hrafn Guðmundsson gaf nýlega út sitt fyrsta smásagnasafn, Þrír skilnaðir og jarðarför, sem hafði fengið nýræktarstyrk bókmenntasjóðs í fyrra. Kristján Hrafn er bókmenntafræðingur og grunnskólakennari, sem kennir aðallega íslensku en einnig smá heimspekilega samræðu og kvikmyndalæsi í Garðaskóla í Garðabæ, auk þess að leggja stund á mastersnám í bókmenntafræði. Þá var hann menningarblaðamaður á […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Aðalbjörg Þóra Árnadóttir

Gamla kærastan í vélinni

14. október 2020

Þessi umfjöllun er um fjórða þátt Ráðherrans. Alls verða þættirnir átta. Guð í vélinni, deus ex machina, var skáldskapartrix sem var svo ofnotað í Grikklandi til forna að hugtakið varð fljótlega að hinu mesta hnjóðsyrði og til marks um letileg skrif. Samt dúkkar það alltaf við og við upp kollinum ennþá – og sjaldnast til bóta. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Aðalbjörg Þóra Árnadóttir

Fantasían í stjórnarráðinu

30. september 2020

Þessi umfjöllun er um fyrstu tvo þætti Ráðherrans. Alls verða þættirnir átta. Það er hægt að fara ýmsar leiðir að því að gera skáldskap um stjórnmál. Það er hægt að reyna að gera hann raunsæan – sem kallar vitaskuld alltaf á að sumum flokkum mun finnast skáldskapurinn raunsær og öðrum ekki, eftir hversu vel þeir […]

Hljóðskrá ekki tengd.