Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson hafa á síðustu tveimur árum sent frá sér fjórar bíómyndir sem allar hafa notið velgengni í kvikmyndahúsum þrátt fyrir heimsfaraldur. Hverskonar reynsla var þetta og hvað nú?

Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson hafa á síðustu tveimur árum sent frá sér fjórar bíómyndir sem allar hafa notið velgengni í kvikmyndahúsum þrátt fyrir heimsfaraldur. Hverskonar reynsla var þetta og hvað nú?
Þrátt fyrir heimsfaraldur og tímabundna lokun kvikmyndahúsa (sem að auki keyrðu á hálfum dampi út árið) var 2020 um margt merkilegt ár í íslenskri kvikmyndagerð.
The post Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020 first appeared on Klapptré….
Um leið og Klapptré óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og þakkar samfylgdina á árinu skal bent á að þrjár íslenskar kvikmyndir eru á dagskrá sjónvarpsstöðvanna yfir jólin.
The post Þrjár íslenskar kvikmyndir í sjónvarpi yfir jólin first appeared on K…
Markelsbræður, Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson, hafa skrifað undir samning við rúmenska framleiðslufyrirtækið Midnight Sun Film um endurgerð kvikmyndar þeirra, Síðasta veiðiferðin. Fyrirhugað er að tökur í Rúmeníu hefjist síðla ár……
Amma Hófí og Síðasta veiðiferðin eru báðar að klára sitt farsæla skeið í kvikmyndahúsum.
The post Aðsókn | AMMA HÓFÍ og SÍ…
Eftir sjö helgar á toppnum hefur Amma Hófí eftirlátið Tenet eftir Christopher Nolan fyrsta sætið.
The post Aðsókn | AMMA HÓFÍ stígur af toppnum first appeared …
Eftir sjöundu sýningarhelgi er Amma Hófí enn á toppnum með yfir 20 þúsund gesti.
The post Aðsókn | AMMA HÓFÍ yfir tuttugu þúsund gesti first appeared on
Pólska sölufyrirtækið Media Move hefur tryggt sér heimssölurétt á Síðustu veiðiferðinni eftir Örn Marinó Arnarson og Þorkel Harðarson. Þetta var tilkynnt á hátíðinni í Haugasundi í dag, en myndin er sýnd þar í Nordic Focus flokknum. Nordic Film and TV …
Eftir sjöttu sýningarhelgi hefur Amma Hófí fengið um 19,400 gesti….
Aðsókn er enn mikil á Ömmu Hófí en eftir fimmtu sýningarhelgi hefur myndin fengið um 18,200 gesti….
Amma Hófí er í áfram fyrsta sæti aðsóknarlistans eftir fjórðu sýningarhelgi með vel yfir sextán þúsund gesti. Síðasta veiðiferðin er í fimmta sæti og er að detta í 33 þúsund gesti. Reikna má með því að síðar í mánuðinum hafi fleiri séð þessar tvær mynd…
Amma Hófí er í áfram fyrsta sæti aðsóknarlistans eftir þriðju sýningarhelgi með hátt í fjórtán þúsund gesti. Síðasta veiðiferðin er áfram í fjórða sæti með hátt í 32 þúsund gesti….
Amma Hófí eftir Gunnar Björn Guðmundsson er í áfram fyrsta sæti aðsóknarlistans eftir aðra sýningarhelgi með rúmlega tíu þúsund gesti. Síðasta veiðiferðin er í fjórða sæti og er komin yfir þrjátíu þúsund gesta markið….
Amma Hófi eftir Gunnar Björn Guðmundsson er í fyrsta sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina. Síðasta veiðiferðin er í þriðja sæti, en Mentor í því átjánda….
Eftir átjándu sýningarhelgi (þar af tólf helgar í sýningum) er Síðasta veiðiferðin áfram í öðru sæti aðsóknarlistans….
Eftir sautjándu sýningarhelgi (þar af ellefu helgar í sýningum) er Síðasta veiðiferðin nú í öðru sæti aðsóknarlistans, eftir að hafa verið efst frá frumsýningu í mars. Mentor eftir Sigurð Anton Friðþjófsson er í 9. sæti eftir frumsýningarhelgina…….
Útlit er fyrir að 2020 verði ár gríns og glens í íslenskum kvikmyndum og þáttaröðum og veitir kannski ekki af á þessum síðustu og verstu….
Nordic Film and TV News ræðir við Markelsbræður um velgengni Síðustu veiðiferðarinnar, en myndin er nú kynnt á markaðinum í Cannes sem fram fer á netinu og tekur þátt í Kvikmyndahátíðinni í Haugasundi í ágúst….
Eftir sextándu sýningarhelgi (þar af tíu helgar í sýningum) er Síðasta veiðiferðin enn á toppi aðsóknarlistans þar sem hún hefur verið frá frumsýningu í byrjun mars. Aðsókn nálgast 26 þúsund gesti….
Eftir fimmtándu sýningarhelgi (þar af níu helgar í sýningum) er Síðasta veiðiferðin enn á toppi aðsóknarlistans þar sem hún hefur verið frá frumsýningu í byrjun mars. Nú hafa yfir 24 þúsund gestir séð myndina….
Eftir fjórtándu sýningarhelgi (þar af átta helgar í sýningum) er Síðasta veiðiferðin enn á toppi aðsóknarlistans þar sem hún hefur verið frá frumsýningu í byrjun mars. Nú hafa yfir 22 þúsund gestir séð myndina….
Ekkert lát er á góðri aðsókn á Síðustu veiðiferðina og bætir myndin verulega við sig milli vikna….
Síðasta veiðiferðin er áfram í góðum gír í bíóunum og með svipaða aðsókn og í síðustu viku….
Síðasta veiðiferðin er áfram í fyrsta sæti aðsóknarlistans og eykst aðsóknin um nær 40% milli vikna….
„Einfaldlega ein besta íslenska mynd síðustu ára og ég get ekki beðið eftir að senda gagnrýnendavini mína erlendis á hana þegar hún fer á flakk,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson á Menningarsmyglinu um Síðustu veiðiferðina eftir Örn Marinó Arnarson og Þorkel…
Síðasta veiðiferðin hljómar vissulega eins og minnst spennandi bíómynd í heimi, allavega fyrir okkur sem veiddum einn myndarlegan fisk þegar við vorum tíu ára og ákváðum að hætta á toppnum. En ég fór samt með töluverðar væntingar í bíó, einfaldlega af því þeir Markel-bræður hafa gert fjandi fínar heimildamyndir. Jú, og líka af því ég […]
Síðasta veiðiferðin er enn í fyrsta sæti aðsóknarlistans eftir að kvikmyndahúsin opnuðu á nýjan leik þann 4. maí síðastliðinn og nam aðsókn á myndina um þriðjungi heildaraðsóknar í bíóin í vikunni….
Bíóin munu opna aftur mánudaginn 4. maí þegar samkomutakmarkanir verða rýmkaðar. Þau hafa verið lokuð frá 22. mars….