Og þá er komið að því – lokaþátturinn! Allavega þetta árið – hver veit nema við finnum leiðir til að verða ljóðamála aftur á næstu árum. En það eru Akureyska vandræðaskáldið Sesselía Ólafs og Vestur-Íslenski fjöllistamaðurinn Darrell Jónsson sem flytja lokaljóð Ljóðamála þetta árið. Sesselía er leikari, leikskáld og tónlistarkona með meiru og Darrell er […]
Sesselía Ólafs

Ljóðamála – upphitun # 7
10. ágúst 2021
Sjöundi og síðasti þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, þriðjudagskvöldið 10. ágúst. Já, þetta er að verða búið! En fyrst, síðasta upphitunin – þetta verða gestir kvöldsins: Sesselía Ólafs er fyrra ljóðskáld þáttarins. Hún er líklega þekktust fyrir að vera annar helmingur Vandræðaskáldanna, en hér syngja þau […]
Hljóðskrá ekki tengd.

Ljóðamála á almannafæri #1
10. júní 2021
Menningarsmygl er nú skyndilega orðinn sjónvarpsframleiðandi – og það gerðist eiginlega alveg óvart. Þetta blessaða kóf olli því að ljóðahátíðin Ljóðamála á almannafæri endaði í sjónvarpinu – nánar tiltekið á N4, þar sem hún hefst þann 15. júní næstkomandi og verður í gangi þar sem og hér á blogginu í allt sumar. Þið getið fengið […]
Hljóðskrá ekki tengd.