Ég hef lengi ætlað mér að lesa bækur Lizu Marklund enda hefur hún um árabil verið meðal vinsælustu skandinavísku höfundanna hér á landi. Þegar vinkona mín með afbragðssmekk á bókum hélt ekki lofi yfir bók hennar Svartri Perlu ákvað ég að byrja þar. Bók…