Stuttmyndin Selshamurinn eftir Uglu Hauksdóttur var valin besta stuttmyndin á WIIFF hátíðinni í Litháen sem fram fór síðustu helgina í ágúst.

SELSHAMURINN valin besta stuttmyndin í Litháen
13. september 2021
Hljóðskrá ekki tengd.