Ég hef í fjöldamörg ár alltaf verkað skinku fyrir jólin – eða öllu heldur fyrir Þorláksmessuboðið mitt, sem hefur þó verið Forláksmessuboð síðustu árin, af því að ég tók upp á því að stinga af til útlanda um jólin. Ég set svínslæri í saltpækil úti á svölum og læt það liggja þar, oftast í svona […]
sellerí
Í Súdan og Grímsnesinu
16. apríl 2020
Þótt ég hafi verið með grænmetisrétti tvo undanfarna daga er það ekki vegna þess að kjötmeti sé uppurið í mínu birgðasafni, öðru nær. Sumt af því læt ég reyndar eiga sig af því að það er í svo stórum stykkjum að það hentar ekki til matreiðslu fyrir einn – ef ég dreg til dæmis fram […]
Hljóðskrá ekki tengd.
Hreindýr og hafþyrniber
12. apríl 2020
Páskadagur. Og þá verður maður nú að elda eitthvað svolítið gott til hátíðabrigða, er það ekki? Sem er kannski ögn flóknara en ella þegar maður hefur ekki farið í búð í mánuð. Það er svosem ýmislegt góðgæti til sem má hafa sem aðalhráefni, það vantar ekki, en það er meðlætisdeildin sem er að verða pínulítið […]
Hljóðskrá ekki tengd.