Breski höfundurinn Sam Copeland hefur skrifað þrjár bækur og eins og hann segir sjálfur, þá hótar hann því að skrifa fleiri. Tvær af þremur bókum Copeland hefur verið vippað yfir á íslensku af Guðna Kolbeinssyni. Bækurnar tvær eru Kalli breytist í kjúkling og Kalli breytist í grameðlu. Í báðum bókunum fylgist lesandinn með Kalla McGuffin, ósköp […]