barnabækur

Kalli og dýragarðurinn hið innra

1. júlí 2020

Breski höfundurinn Sam Copeland hefur skrifað þrjár bækur og eins og hann segir sjálfur, þá hótar hann því að skrifa fleiri. Tvær af þremur bókum Copeland hefur verið vippað yfir á íslensku af Guðna Kolbeinssyni. Bækurnar tvær eru Kalli breytist í kjúkling og Kalli breytist í grameðlu. Í báðum bókunum fylgist lesandinn með Kalla McGuffin, ósköp […]

Hljóðskrá ekki tengd.