Stuttmynd Gunnar Martinsdóttur Schlüter, Fár, verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í dag. Myndin segir margbrotna sögu á fimm mínútum og varpar ljósi á mörkin milli grimmdar og sakleysis.

FÁR í Cannes: Besta hugsanlega byrjun sem stuttmynd getur fengið
26. maí 2023
Hljóðskrá ekki tengd.