Achraf Hakimi

Hugleiðing um Katar, Messi, Kafka og Marokkó

29. janúar 2023

Árið 2022 var ár þverstæðna, allavega síðustu mánuðina. Samherji framleiddi besta áramótaskaupið í mörg ár, Twitter varð mun bærilegri staður eftir að Elon Musk tók yfir og Katar hélt besta HM í manna minnum. Og það versta. Enda eru forvitnilegustu sögurnar oft þversagnakenndar, sérstaklega þessar sönnu, tvær illsamrýmanlegar staðhæfingar geta báðir verið sannar í einu. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
'Ndrangheta

Morðið sem felldi ríkisstjórnina

16. ágúst 2022

Seint í febrúar árið 2018 fóru þau Ján Kuciak og Martina Kušnírová í kjörbúð nálægt heimili sínu. Það eru síðustu myndirnar sem náðust af þeim, það var verið að njósna um þau – og þann 21. febrúar 2018 voru þau myrt í íbúð sinni í Veľká Mača, smáþorpi ekki langt frá Bratislava, höfuðborg Slóvakíu. Þau […]

Hljóðskrá ekki tengd.
1983

Meðal róna og slordísa í Súganda

29. desember 2021

„Ef þú eyðir viku í Kína skrifarðu skáldsögu, ef þú ert í mánuð skrifarðu smásögu, ef þú ert í ár skrifarðu ljóð og ef þú ert í tíu ár skrifarðu ekki neitt.“ Þessi spakmæli gamals bókmenntakennara míns mætti kannski alveg færa yfir á Ísland með því einu að skipta Kína út fyrir landsbyggðina; hópur Reykvískra […]

Hljóðskrá ekki tengd.