Sally Rooney

Hvar er Sally Rooney?

19. apríl 2020

Í nýlegu samtali við hina nýju stjörnu bókmenntanna Sally Rooney, (fædd 20. febrúar árið 1991) segir hún að hún hafi komið sér fyrir á fjarlægum og afskekktum stað þar sem hún hefur ekki aðgang að interneti og þar skrifar hún næstu skáldsögu sína og hún les samtímis allar bækur Margretar Drabble. Það er samt ekki […]

Hljóðskrá ekki tengd.