Bastían Baltasar Búx

Ameríski tígrisdýradraumurinn

29. apríl 2020

Það eru tvöfalt fleiri tígrisdýr í einkaeign í Ameríku en ganga laus í heiminum. Það er sú sturlaða staðreynd sem liggur á bak við The Tiger King, Netflix-seríuna sem hefur gert allt brjálað í þessu kófi. Þættirnir fjalla þó miklu frekar um fólkið á bak við tígrisdýrin – og framan af væri eiginlega meira réttnefni […]

Hljóðskrá ekki tengd.
hipsumhaps

Palli var einn í heita pottinum

18. apríl 2020

Sundhöllinn, 15 mars. Það var búið að tilkynna samkomubann frá og með næsta miðnætti og ég fór í íslenska sundlaug í fyrsta skipti á þessu ári. Fór í pottana, þessa gömlu, og þar var einn kall. Samkvæmt óskrifuðum samskiptareglum fyrir kóf átti maður auðvitað að fara í sama pott – en skyndilega var orðin sjálfsögð […]

Hljóðskrá ekki tengd.