Bandaríska framleiðslufyrirtækið Skybound Entertainment, framleiðandi hinnar gríðarvinsælu þáttaraðar The Walking Dead, hefur keypt meirihluta í Sagafilm.

Bandaríska framleiðslufyrirtækið Skybound Entertainment, framleiðandi hinnar gríðarvinsælu þáttaraðar The Walking Dead, hefur keypt meirihluta í Sagafilm.
Þór Tjörvi Þórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sagafilm og hefur þegar hafið störf. Hann hefur undanfarin ár verið kvikmyndaframleiðandi hjá Netop Films og þar á undan var hann framleiðslustjóri í Kvikmyndamiðstöð um margra ára skeið….
Önnur syrpa þáttaraðarinnar Ráðherrann er í undirbúningi. RÚV og norrænu almannastöðvarnar munu sýna þættina.
Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson kemur í kvikmyndahús í dag. Myndin hefur þegar selst til nokkurra stærri markaða en verður kynnt kaupendum á Berlínarhátíðinni.
Gaukur Úlfarsson hefur verið ráðinn til að leiða dagskrár- og heimildamyndadeild Sagafilm.
Sagafilm hefur auglýst eftir deildarstjóra Dagskrárdeildar. Leitað er að öflugum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á dagskrár- og heimildamyndagerð og getur unnið í krefjandi en skemmtilegu starfsumhverfi, segir í auglýsingu.
Þessa dagana standa tökur yfir á spennumyndinni Napóleonsskjölin, sem byggir á skáldsögu Arnaldar Indriðasonar. Óskar Þór Axelsson leikstýrir eftir handriti Marteins Þórissonar.
Heimildamyndin Hækkum rána eftir Guðjón Ragnarsson hlaut í gærkvöld verðlaun Evrópsku barnakvikmyndasamtakanna (European Children’s Film Association) sem veitt eru í tengslum við Berlinale kvikmyndahátíðina sem nú stendur yfir.
Heimildamyndin Eftirsókn eftir vindi fjallar um leiðangur fimm íslenskra fjallamanna yfir óþekktar lendur austur-Grænlands í apríl 2017.
Kvikmyndaframleiðendur segja að tilkoma streymisveita hafi gjörbylt fjármögnunarmöguleikum í kvikmyndaframleiðslu. Á árinu 2020 var mikill hagnaður í íslenskri kvikmyndagerð. Fjallað er um þetta í Fréttablaðinu.
Sagafilm hefur endurnýjað þróunar- og dreifingarsamninga við Sky Studios í kjölfar velgengni þáttaraðarinnar Systrabönd. Samningurinn var fyrst gerður 2019.
Mikil uppbygging er fram undan í kvikmyndaþorpinu sem rís í Gufunesi.
Sagafilm og LittleBig Productions hafa stofnað til samstarfs um þróun og framleiðslu á leikinni sjónvarpsþáttaröð sem ber vinnuheitið Salé. Þáttaröðin byggir á Tyrkjaráninu, sem átti sér stað árið 1627 þegar sjóræningjar á skipum frá Barbaríinu komu ti…
Heimildamyndin Hækkum rána eftir Guðjón Ragnarsson er komin í Sjónvarp Símans Premium en verður einnig sýnd í opinni dagskrá fimmtudaginn 11. febrúar kl. 20:35 í Sjónvarpi Símans.
Sagafilm og þýska framleiðslufyrirtækið Splendid Films hyggjast gera kvikmynd eftir spennusögu Arnaldar Indriðasonar, Napóleonsskjölin, sem kom út 1999. Marteinn Þórisson skrifar handrit og Ralph Christians er meðal framleiðenda. Leikstjóri er ekki nef…
Forstjóri Sagafilm óttast að þurfa að segja upp öllu sínu starfsfólki, verði frumvarp til breytinga á lögum um endurgreiðslur í kvikmyndaiðnaði samþykkt. Önnur framleiðslufyrirtæki hafa gert alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar. Þetta ke…
Þessa dagana standa yfir tökur á annarri syrpu þáttaraðarinnar Stella Blómkvist. Sagafilm framleiðir fyrir Sjónvarp Símans og Viaplay.
The post Tökur standa yfir á nýrri syrpu STELLU BLÓMKVIST first appeared on Klapptré.
Sjónvarpsþáttaröðin Ráðherrann, sem Sagafilm framleiðir, hefur verið seld til sýninga í Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada og Suður Evrópu.
The post RÁÐHERRANN selst víða first appeared on
Þáttaröðin Ráðherrann sem framleidd er af Sagafilm er tilnefnd til evrópsku ljósvakaverðlaunanna PRIX Europa sem besta leikna sjónvarpsefnið.
The post RÁÐHERRANN til…
Þáttaröðin Ráðherrann, sem Sagafilm framleiðir, hefur göngu sína á RÚV 20. september næstkomandi. Kitla þáttanna er komin út.
The post [Stikla] RÁÐHERRANN hefst 20. se…
Tíðindin af kaupum Beta Nordic Studios (Beta Film) á fjórðungshlut í Sagafilm hafa vakið athygli alþjóðlegra kvikmyndafagmiðla. Nordic Film and TV News ræddi við Kjartan Þór Þórðarson forstjóra Sagafilm Nordic um málið.
The post
Beta Film, eitt stærsta sölu- og dreifingarfyrirtæki Þýskalands, hefur keypt 25% hlut í Sagafilm, sem um leið verður hluti af Beta Nordic Studios, samstæðu framleiðslufyrirtækja á Norðurlöndum.
The post
Tökur standa nú yfir á íslensk/pólska spennudramanu Wolka í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar. Sagafilm og Film Produkcja í Póllandi framleiða.
The post Tök…
Þáttaröðin Ráðherrann, sem Sagafilm framleiðir, hefur göngu sína á RÚV 20. september næstkomandi. Kitla þáttanna er komin út….
Tökur eru hafnar á glæpaþáttaröðinni Systrabönd í leikstjórn Silju Hauksdóttur. Sagafilm framleiðir….
Drama Quarterly ræðir við Ólaf Darra Ólafsson leikara, Jónas Margeir Ingólfsson handritshöfund og Nönnu Kristínu Magnúsdóttur leikstjóra um þáttaröðina Ráðherrann sem sýnd verður á RÚV í haust….