Laufey Guðjónsdóttir var fyrsti forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Hún gegndi starfinu í 20 ár, 2003-2023. Hér eru nokkur brot úr þáttaröðinni Ísland: bíóland (2021) sem lúta að íslenskum kvikmyndum á tíma hennar.

Laufey Guðjónsdóttir var fyrsti forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Hún gegndi starfinu í 20 ár, 2003-2023. Hér eru nokkur brot úr þáttaröðinni Ísland: bíóland (2021) sem lúta að íslenskum kvikmyndum á tíma hennar.
Svartur á leik eftir Óskar Þór Axelsson var frumsýnd síðla vetrar 2012 og náði miklum vinsældum. Sýningar á myndinni hefjast aftur í tilefni tíu ára afmælisins þann 7. október.
Heimildamyndin Í skóm drekans er endursýnd í Bíó Paradís 24. september í tilefni 20 ára afmælis myndarinnar, sem vakti miklar deilur á sínum tíma. Lestin ræddi við höfundana, Hrönn og Árna Sveinsbörn.
Sjónvarpsmyndin Tilbury (1987) eftir Viðar Víkingsson er meðal fjölda alþjóðlegra kvikmynda sem bandaríska dreififyrirtækið Severin Films gefur út í stórum Blu-ray pakka undir samheitinu All the Haunts Be Ours.
Ný stafræn endurgerð Kvikmyndasafns Íslands á Sögu Borgarættarinnar (1921) verður sýnd í Bíó Paradís um helgina vegna fjölda áskorana.
Á þeirri afbragðs efnisveitu Ísland á filmu, sem Kvikmyndasafn Íslands rekur, má meðal annars finna 24 mínútna perlu Ósvaldar Knudsen um Halldór Kiljan Laxness frá 1962 og ber sama nafn.
Á vefnum Ísland á filmu sem Kvikmyndasafn Íslands rekur má finna þessa stuttu klippu þar sem Óskar Gíslason og samstarfsmenn prófa sig áfram með effekta fyrir Síðasta bæinn í dalnum (1950).
Eitt fyrsta viðtalið við Árna Ólaf Ásgeirsson birtist í Landi & sonum, málgagni kvikmyndagerðarmanna, haustið 1999. Þá var Árni að ljúka námi sínu í leikstjórn við Kvikmyndaskólann í Lodz í Póllandi.
Fyrsta íslenska kvikmyndin eftir konu er fundin Hún er frá árinu 1927 og er dansmynd eftir Ruth Hanson, unnin í samstarfi við Loft Guðmundsson. Þetta kemur fram í Menningunni á RÚV þar sem rætt er við Gunnar Tómas Kristófersson doktorsnema í kvikmyndaf…
Í tilefni 25 ára afmælis kvikmyndarinnar Agnes (1995) eftir Egil Eðvarðsson munu Sambíóin sýna endurbætta útgáfu myndarinnar frá næsta föstudegi.
The post AGNES í sýningar á ný first appear…
Kvikmyndasafn Íslands hefur opnað nýjan vef undir yfirskriftinni Ísland á filmu. Tilgangur Íslands á filmu er að opna almenningi sýn inn í fágætan safnkost Kvikmyndasafnsins….
Í lok október varð ég fyrir hýrri hugljómun og ákvað að hella í mig kaffi og vekja Kynvillta bókmenntahornið til lífsins. Síðan hefur ekkert gerst á þessum vettvangi en ég hef þó drukkið ótæpilega mikið kaffi og skrifað ýmislegt annað. Ég er líka komin á þá skoðun að það sé óáhugavert og stundum óþægilegt að … Lesa áfram Mundu, líkami →
Sökum anna er bókmenntahorn dagsins bæði seint á ferðinni og endurunnið en ég fékk leyfi til að endurbirta hér grein sem ég skrifaði fyrir hið merka rit Spássíuna fyrir þremur árum síðan. Ástæðan fyrir því að þessi grein, eða efni hennar, leitaði á mig núna var umræða um álfa og álfakynlíf sem spratt upp … Lesa áfram Sölvi og álfarnir →
Fyrir nokkrum árum síðan var ég stödd á háskólaviðburði í Reykjavík og hitti mann sem spurði mig út í doktorsverkefnið, eins og gengur. Ég nefndi íslenskan miðaldatexta (sem varð þó á endanum ekki hluti af minni rannsókn) og að ég væri að skoða tvær karlpersónur og náið samband þeirra. Viðbrögðin sem ég fékk voru: „Nú já, … Lesa áfram Að búa eða búa ekki til homma →