Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

sænskar bækur

bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Brennandi ástarbréf til Söru Stridsberg

29. desember 2020

Sara StridsbergFyrir ellefu árum síðan – hér má skjóta inn upphrópun að eigin vali um það hve tíminn líður – skrifaði Þórdís Gísladóttir blogg á þessa síðu um skáldsöguna Drömfakulteten eftir sænska rithöfundinn Söru Stridsberg. Hún kom út árið 2006 og…

Druslubækur og doðrantar

Hljóðskrá ekki tengd.
Kristín Svava29. desember, 202029. desember, 2020
barnabækur

Glæpirnir leynast víða í Skólaráðgátunni!

15. desember 2020

Ráðgátubækurnar um spæjarana Lalla og Maju hafa verið aufúsugestir á mínu heimili um árabil. Mér telst svo til að Forlagið hafi gefið út einar níu bækur um Spæjarastofuna á íslensku en í Svíþjóð er fjöldi þeirra kominn á þriðja tug – sem eru góðar frét…

Druslubækur og doðrantar

Hljóðskrá ekki tengd.
Maríanna Clara15. desember, 202015. desember, 2020
barnabækur

Bakarísglæpir um jólin

20. desember 2017

Þau hafa ekki dregið veitingarnar frá skattiVið sonur minn höfum fallið kylliflöt fyrir sænskri bókaseríu sem Forlagið hefur gefið út undanfarin ár eftir rithöfundinn Martin Widmark og myndskreytinn Helenu Willis. Bakarísráðgátan er fjórða bókin í æsis…

Druslubækur og doðrantar

Hljóðskrá ekki tengd.
Maríanna Clara20. desember, 201720. desember, 2017
Åmål

Óvinsæl kona

10. apríl 2017

Þessa dagana er ég með vinnuaðstöðu í bókmenntahúsinu í Åmål, tíu þúsund manna bæ í Dalslandi í Svíþjóð. Við hliðina á dyrunum að skrifstofunni minni hangir plakat í ramma sem auglýsir viðburð sem átti sér stað á hótelinu hér í bænum í september 2014. …

Druslubækur og doðrantar

Hljóðskrá ekki tengd.
Þórdís Gísladóttir10. apríl, 201722. september, 2018
martina haag

Það er svo sannarlega eitthvað sem stemmir ekki

6. apríl 2017

Ég skammast mín dálítið fyrir að skrifa aldrei um neitt annað en sænskar bækur inn á þessa síðu. Þegar ég lauk við sænsku skáldsöguna Det är något som inte stämmer eftir Martinu Haag fyrir örfáum dögum var ég því fljót að ákveða að ég myndi e…

Druslubækur og doðrantar

Hljóðskrá ekki tengd.
Guðrún Lára6. apríl, 20176. apríl, 2017
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.