Helsinki, 10 maí. Ég er nýlentur eftir flug frá Prag, grímulaust flug! Þvílík hamingja, er kannski runninn upp sá tími að ég geti talað grímulaust um grímuhatur mitt án þess að vera uppnefndur kóviti, þótt ég vilji helst öll bóluefni í heiminum og rúmlega það, helst einu sinni í mánuði ef birgðir endast? Hver veit, […]
