Heiðursverðlaunahafi Reykjavik Feminist Film Festival í ár er Halla Kristín Einarsdóttir kvikmyndagerðarkona en hún hefur gert kvikmyndir á borð við Konur á rauðum sokkum og Hvað er svona merkilegt við það. Halla Kristín gerði fyrstu kvikmyndina um tra…
