Bransinn

Sjónarmið RÚV að skoða þurfi í hverju og einu tilviki hvort einstaklingur geti talist „sjálfstæður framleiðandi“

12. nóvember 2020

Bára Huld Beck skrifar ítarlega fréttaskýringu í Kjarnann um ágreining Fjölmiðlanefndar og RÚV varðandi skilgreininguna á því hvað teljist sjálfstæður framleiðandi og hvað ekki hjá RÚV. Hér verður gripið niður í grein Báru.
The post Sjónarmið RÚV að sk…

Hljóðskrá ekki tengd.
Aðgerðapakki

Menningarsmygl og farsóttir hugmyndanna

15. júlí 2020

Þegar landamærum er lokað verður smygl mikilvægara en nokkru sinni. Vegna þess að hugmyndirnar eru veirurnar sem þurfa að ferðast á milli landa, á milli sálna, á milli okkar. Góðu veirurnar, góðu hugmyndirnar. En það er auðvitað nóg af vondum veirum líka. Á ensku kallast það að slá í gegn á internetinu að go viral, […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Arnar Jónsson

Evróvisjón og karlabörn á Húsavík

2. júlí 2020

Netflix var að frumsýna bíómynd um Evróvisjón, þetta fyrirbæri sem er svo ódrepandi að RÚV eyddi líklega fleiri klukkutímum í það á dagskránni í ár en nokkru sinni áður þótt engin keppni hafi verið þetta árið. Og myndin, hvar á ég að byrja? Plottið er einfalt: Rachel McAdams og Will Ferrell leika Húsvíkingana Sigrit og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ævisögur

Ekta New York búi

20. júní 2020

New York! New York! eftir Stefán Jón Hafstein kom út árið 1993 og veitir lesendum einstaka innsýn í ys og þys í lífi Kristinns Jóns Guðmundssonar ólöglegs innflytjenda og sendils í stóra eplinu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Kristinn Jón flutti til New York árið 1986 í leit að ævintýrum og snéri ekki […]

Hljóðskrá ekki tengd.
#BlackLivesMatter

Útskýrðu þetta fyrir mér eins og ég sé hvítur

10. júní 2020

Þegar líður að lokum Just Mercy þá kemur Matlock-senan. Þið þekkið þetta; það er búið að kynna fyrir okkur persónur og leikendur – en núna er komið að lögfræðingnum okkar að halda ræðuna sem alla sannfærir. En skyndilega áttar maður sig á að það er ekkert í heiminum hvítara en lögfræðingar. Hópur hvítra stráka og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Forsíða

Proust-prófið: Guðrún Sóley Gestsdóttir

18. apríl 2020

Guðrún Sóley Gestsdóttir er sjónvarpskona, menningarblaðakona og rithöfundur úr Reykjavík. Hún er fædd árið 1987, gekk í MR og tók þar þátt í ræðukeppninni Morfís. Á Háskólaárunum starfaði Guðrún sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu og var einnig ritstjóri Stúdentablaðsins um veturinn 2012 til 2013. Þá um sumarið hóf hún störf hjá RÚV og hefur verið þar […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bókmenntir

Proust-prófið: Sigríður Hagalín Björnsdóttir

3. apríl 2020

Sigríður Hagalín Björnsdóttir er fréttamaður og rithöfundur frá Reykjavík. Hún er fædd árið 1974, gekk í Menntaskólann í Reykjavík og nam sagnfræði og spænsku við Háskóla Íslands. Sigríður hefur einnig búið í Salamanca á Spáni þar sem hún var í skiptinámi, í New York-borg þar sem hún stundaði framhaldsnám í blaðamennsku við Columbia-háskóla, og í […]

Hljóðskrá ekki tengd.