Á annan veg

Skjaldborgartíminn: Mitt á milli Moskvu og Patreksfjarðar

11. september 2023

Á Skjald­borg ferð­ast mað­ur til Pat­reks­fjarð­ar og það­an til Moskvu og Mjan­mar, á sjó­inn, til Tálkna­fjarð­ar og í greni Hagaljóns­ins sjálfs. En kannski mest inn­ávið. Á þess­ari há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda eru menn í sjálf­skoð­un þessa dag­ana, en finna sig auð­vit­að á Skjald­borg, und­ir vök­ulu eft­ir­liti hafs­ins og krumma. Og svo voru verð­laun­in – Heima­leik­ur­inn fékk […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Afríka

Nafnið skiptir máli

27. mars 2022

Þegar afrískt fólk var hneppt í þrældóm og sent til Ameríku var það svipt menningu sinni. Þrælahaldarar vönduðu sig við að halda fólki sem þekktist eða talaði sama tungumál aðskildu. Þannig var auðveldara að berja niður alla andspyrnu. Fólkið var svipt nöfunum sínum. Við vitum sjaldnast hvað það hét áður en því var rænt og … Halda áfram að lesa: Nafnið skiptir máli

Hljóðskrá ekki tengd.
African Psycho

Verbúðin

14. febrúar 2022

Áttundi og síðasti þáttur sjónvarpsseríunnar Verbúðarinnar var sýndur um helgina, en við hituðum upp fyrir þáttinn með góðu spjalli við Eirík Örn Norðdahl skáld og Ísfirðing og Sigríði Pétursdóttur kvikmyndafræðing og Húsvíking. Við ræddum þættina til þessa, íhuguðum möguleikann á fleiri seríum og ræddum hversu sannfærandi mynd þetta væri af vestfirsku sjávarþorpi,  eftir að allir […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Adam McKay

Bíósmygl: Horfið ekki upp

17. janúar 2022

Smyglið fagnar nýju ári með að dusta af sjónvarpstækinu og hefja nýja sjónvarpsþáttaröð. Heiða Eiríksdóttir, Benedikt Erlingsson og Gunnar Hrafn Jónsson litu við í betri stofu Menningarsmyglsins og ræddu kvikmyndina Don’t Look Up við ritstjóra Smyglsins. Þar að auki var rætt stuttlega um Himininn yfir Berlín, þáttaröðina Kalifat, makedónskar kvikmyndir á borð við Honeyland og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála í upphitun #1

15. júní 2021

Fyrsti þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, þriðjudagskvöld. Því er rétt að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Kári Liljendal Hólmgeirsson leikstýrir fyrsta ljóðamyndbandinu á Ljóðamála þetta árið. Hann nam kvikmyndagerð í New York Film Academy og er núna tækni- og útsendingarstjóri hjá N4 og […]

Hljóðskrá ekki tengd.