Rut Guðnadóttir hreppti íslensku barnabókaverðlaunin árið 2020 með bók sinni Vampírur, vesen og annað tilfallandi sem var fjörug bók um þrjár stelpur í áttunda bekk sem grunar að stærðfræðikennarinn þeirra, hinn litlausi Kjartan, sé vampíra. Bókin kom …
Rut Guðnadóttir

Bókmenntaverðlaunaspá Menningarsmyglsins 2020
2. desember 2020
Einu sinni var ég helvíti góður að giska á íslensku bókmenntaverðlaunin. Það var þegar ég vann í bókabúð og maður fór að sjá sýnir með gulum miðum á vissum bókum, enda alþekkt að enginn er ráðinn í alvöru bókabúð sem ekki er líklegur til að mynda yfirskilvitleg tengsl við allar bækurnar, líka þær sem viðkomandi […]
Hljóðskrá ekki tengd.
Vampírur, vinaslit og viðkvæmir unglingar
19. nóvember 2020
Rut Guðnadóttir sigraði í handritakeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin í ár með ungmennabókinni Vampírur, vesen og annað tilfallandi. Fyrir um ári síðan var sérstaklega kallað eftir handritum að ungmennabókum í samkeppnina, enda mikil þörf á bókum…
Hljóðskrá ekki tengd.