Volaða land Hlyns Pálmasonar var frumsýnd í New York á föstudag á vegum Janus Films, eins kunnasta dreifingarfyrirtækis listrænna kvikmynda vestanhafs um áratugaskeið. Myndin fær gegnumgangandi afar fín viðbrögð gagnrýnenda.

VOLAÐA LAND fær afar góðar viðtökur bandarískra gagnrýnenda
6. febrúar 2023
Hljóðskrá ekki tengd.