edik

The wilder shores of gastronomy

22. apríl 2020

Einhverntíma fyrir svona mánuði síðan, þegar ég var búin að vera í tíu daga í einangrun og verið var að setja samkomubann og hömlur á í Bretlandi, nefndi ég við Elisabeth Luard, matreiðslubókahöfund og mikinn snilling og forsvarsmann The Oxford Symposium on Food & Cookery (ráðstefnunnar sem ég sæki á hverju sumri, nema ekki í […]

Hljóðskrá ekki tengd.
bökunarkartöflur

Gamlir og góðir ostar með meiru

18. apríl 2020

Eins og ég sagði í gær átti ég þá enn eftir þrjár bökunarkartöflur. Það er hægt að gera ýmislegt við slíkar og ég er með ákveðnar hugmyndir sem sjálfsagt verður eitthvað úr í næstu viku. En eina þeirra ákvað ég að elda mér í kvöldmatinn og vera með bakaða kartöflu. Ég er reyndar búin að […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Annað kjöt

Hreindýr og hafþyrniber

12. apríl 2020

Páskadagur. Og þá verður maður nú að elda eitthvað svolítið gott til hátíðabrigða, er það ekki? Sem er kannski ögn flóknara en ella þegar maður hefur ekki farið í búð í mánuð. Það er svosem ýmislegt góðgæti til sem má hafa sem aðalhráefni, það vantar ekki, en það er meðlætisdeildin sem er að verða pínulítið […]

Hljóðskrá ekki tengd.