Bermúda-þríhyrninginn

Bókstaflegt skipbrot kapítalismans

9. ágúst 2022

Fyrstu kynni mín af Ruben Östlund voru ekki gæfuleg. Play var hans þriðja mynd, en sú fyrsta sem komst í almennilega alþjóðlega bíódreifingu, vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs – þrátt fyrir að vera tilgerðarlegt rasískt runk. Hann sló rækilega í gegn með Force Majeur, eða Turist,  ágætri mynd vissulega, en samt takmarkaðri og ofhæpaðri. Mynd sem náði […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Afganistan

Bjarmalönd

5. mars 2022

Nú þegar styrjöld geysar í Úkraínu er tímabært að ræða Bjarmalönd eftir Val Gunnarsson, en þetta er ferðasaga með djúpu sagnfræðilegu ívafi um Úkraínu, Rússland og önnur fyrrum Sovétlönd, gefin út aðeins tæpu ári fyrir átökin sem geysa nú – og er því prýðileg bakgrunnsbók fyrir þá sem vilja glöggva sig betur á rótum styrjaldarinnar. […]

Hljóðskrá ekki tengd.