#ástíbók

Níu bóka ástarvíma

13. febrúar 2022

Febrúar er mánuður sem hefur margt með sér. Hann kemur með meiri birtu í líf okkar, er styttri en aðrir mánuðir og er uppfullur af ást. Þegar ég segi uppfullur af ást þá er ég jú að vísa í að bæði Valentínusardagur og konudagur eru í febrúar. Sem sagt,…

Hljóðskrá ekki tengd.
#ástíbók

Ást í bók í febrúar

6. febrúar 2022

Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman fannst okkur viðeigandi að tileinka ástarsögurnar vorinu, en þá er þegar allt að vakna til lífsins og kannski ekki endilega þörf á uppliftingu. Febrúar er d…

Hljóðskrá ekki tengd.
Afþreyingarbókmenntir

Ástir og örlög í rósrauðri Parísarborg

24. júlí 2020

Fyrir stuttu kom út bókin Sumar í París eftir Söruh Morgan. Bókin flokkast sem rómantísk skáldsaga og stendur vel fyrir sínu sem slík. Sarah Morgan er mjög afkastamikill höfundur og hefur sent frá sér um áttatíu bækur síðan hún byrjaði að skrifa árið 2001. Hún skrifar rómantískar ástarsögur sem hafa verið gefnar út í mismunandi seríum […]

Hljóðskrá ekki tengd.