Og þá er komið að því – lokaþátturinn! Allavega þetta árið – hver veit nema við finnum leiðir til að verða ljóðamála aftur á næstu árum. En það eru Akureyska vandræðaskáldið Sesselía Ólafs og Vestur-Íslenski fjöllistamaðurinn Darrell Jónsson sem flytja lokaljóð Ljóðamála þetta árið. Sesselía er leikari, leikskáld og tónlistarkona með meiru og Darrell er […]