The Northman, stórmynd þeirra Robert Eggers og Sjóns, fjallar um hefnd í heimi ofbeldis og örlagatrúar og blandar saman Hollywood-leikurum á borð við Nicole Kidman, Willem Defoe, Ethan Hawke og Önnu-Taylor Joy og norrænum leikurum á borð við Alexander Skarsgård, Claes Bang, Ingvar E. Sigurðsson og Björk. En hverjir eru snertifletirnir við aðrar víkingamyndir eins […]
Robert Eggers

[Stikla] THE NORTHMAN, væntanleg í apríl 2022
20. desember 2021
Stikla víkingamyndarinnar The Northman er komin út. Myndin er byggð á handriti Sjón og Robert Eggers, sem einnig leikstýrir.
Hljóðskrá ekki tengd.

Sjón ræðir THE NORTHMAN og Robert Eggers
14. september 2020
Rætt var við Sjón í Lestinni á Rás 1 um samstarf hans og leikstjórans Robert Eggers, sem nú filmar víkingamyndina The Northman á Írlandi eftir handriti Sjón.
The post Sjón r…
Hljóðskrá ekki tengd.