Kver bókaútgáfa hefur síðustu ár endurútgefið fjölda bóka eftir Roald Dahl í nýrri þýðingu Sólveigar Hreiðarsdóttur. Nú síðast kom út hjá þeim Refurinn ráðsnjalli. Náttúran á móti manninum Roald Dahl hefur heillað heilu kynslóðirnar með sagnagleði sin…