The post Ný síða appeared first on Lestrarklefinn.
Ritstjórnarpistill
Bækur fyrir alla fjölskylduna
Ég veit fátt betra en að setjast niður með góða myndabók og lítinn kropp í kjöltu. Saman skoðum við eða lesum saman bók. Nándin í stundum sem þessum verður oft mikil, umræðurnar líflegar, afslöppunin djúp bæði hjá mér og krílinu sem lesið er fyrir. Jaf…
Ást í bók í febrúar
Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman fannst okkur viðeigandi að tileinka ástarsögurnar vorinu, en þá er þegar allt að vakna til lífsins og kannski ekki endilega þörf á uppliftingu. Febrúar er d…
IceCon 5.-7. nóvember
Dagana 5.-7. nóvember verður haldin furðusagnahátíðin IceCon í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Hátíðin er haldin í þriðja sinn hér á Íslandi og er í stíl erlendra furðusagnahátíða líkt og WorldCon og EuouroCon. IceCon er opin öllum og hvetur Lest…
Sökkvum í jólabókaflóðið
Jólabækurnar flæða að í stríðum straumum. Ef þú hefur ekki litið við í bókabúð nýlega þá ættirðu að gera það. Það er margt nýtt í boði, margt spennandi og margt gott í flóðinu í ár. Næstu vikurnar mun Lestrarklefinn hella sér að fullu inn í flóðið, syn…
Hinsegið haust
Við höfum vaknað af dvala sumarlestursins og tökum fagnandi á móti haustinu (þó það sé oftar en ekki bara nokkrir dagar her á landi). Sumarið er liðið og með því hinsegin dagar sem fóru fram með breyttu sniði í ágúst ár. Við í Lestrarklefanum munum hin…
Loksins Bókmenntahátíð!
Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur verið haldin hátíðlega á hverju ári í Reykjavík síðan árið 1985. Í ljósi heimsfaraldursins varð þó röskun á síðustu hátíð en hún fer nú fram dagana 8. – 11. september. Þessi hátíð er fundarstaður lesenda og höfund…
Sumarlesturinn
Júní er kominn með sinni birtu og yl. Vorið hefur reyndar verið kalt og hentaði einstaklega vel til inniveru og huggulegheita með bók. Þegar júní gengur í garð er ekki lengur hægt að hunsa garðverkin, eða öll loforðin sem þú gafst sjálfri/sjálfum þér í…
Til afslöppunar
Þegar líða tekur á maí verður erfiðara og erfiðara að lesa. Skólabækurnar taka mikinn tíma og sólin kallar fyrir utan gluggann, lofandi öllu fögru. Hafðu samt í huga að það er ennþá skítakuldi fyrir utan gluggann. Þegar svona stendur á er ekki hægt að …
Páskakrimminn snýr aftur
Það er rúmlega ár síðan COVID 19 faraldurinn skall á með fullum þunga hér á landi og líf okkar allra hefur tekið stakkaskiptum síðan þá. Líkt og í fyrra verða páskarnir í ár frábrugðnir fyrri árum. Það verður lítið um páskaboð, fáir munu leggja land un…
Þýddar barna- og unglingabækur
Í mars ætlar Lestrarklefinn að beina kastljósi sínu að þýddum barna- og unglingabókum. Fjöldi þýddra bóka kemur út á hverju ári. Það er gleðilegt að sjá lesefnisflóru ungra lesenda dýpka með sjónarhorni frá öðrum löndum eða í öðrum stíl en eftir íslens…
Stuttar bækur fyrir stuttan mánuð
Fyrsti mánuður 2021 er liðinn og við erum mörg hver komin í rútínu nýja ársins. Þegar vinnan, fjölskyldulífið og félagslífið er farið á fullt á ný eiga margir erfitt með að finna sér tíma til lesturs. Við hvetjum hins vegar þá sem settu sér lestrarmark…
Nýtt ár – nýir höfundar!
Vertu velkomið árið 2021, árið sem vonandi hefur í för með sér bjartari tíma eftir ansi langt og strembið ár! Eftir að hafa varpað ljósi á nýjar bækur í nóvember og desember höfum við ákveðið að beina kastljósinu að nýjum höfundum að þessu sinni. Í jól…
Stjörnugjöfin aflögð
Ritstjórn Lestrarklefans hefur ákveðið að leggja stjörnukerfið á hillluna. Hér eftir verða ekki gefnar stjörnur fyrir bækur á Lestrarklefanum. Frekar verður lögð áhersla á vandaðar og upplýsandi umfjallanir um bækurnar. Upphaflega var aldrei ætlunin að…
Bækur! Bækur! Nýjar bækur!
Nóvember markar í huga margra upphaf jólabókaflóðsins, undanfarin árin hefur metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason gefið út nýja glæpasögu í byrjun nóvember og útgáfa vinsælustu bóka ársins fylgt í kjölfarið. Í ár hafa sumir höfundar ákveðið að gefa ú…
Bannaðar bækur
Í lok september á hverju ári hefur skapast hefði fyrir því á bókasöfnum um allan heim að draga fram í dagsljósið bækur sem í gegnum tíðina, af einhverjum ástæðum, hafa verið bannaðar. Til þess að bók komist á listann þarf hún að hafa verið bönnuð einhv…

Sumarlesturinn í ár
Á sumrin er mikið að gerast og þá vill það gerast að lesturinn víkja fyrir einhverju öðru. Framkvæmdir úti fyrir, garðsláttur, ferðalög. Það þarf að koma öllu sem ekki er hægt að gera yfir vetrarmánuðina fyrir á þessum nokkru vikum sumars. Þessar vikur skal nýta til hins ítrasta. Við nýtum sumarið og njótum meira að […]

Á flakki í júní
Í júní fer landinn að hugsa sér til hreyfings. Flestir munu ferðast innanlands í ár, af augljósum ástæðum. Sumir komast ekkert vegna vinnu, en þrá mjög heitt að komast eitthvert annað. Það er eiginlega sama hvaða áætlanir þú hefur í sumar, þú getur alltaf ferðast á auðveldan og ódýran hátt. Í júní ætlum við í […]

Bækur á hvíta tjaldinu
Maí er genginn í garð með sínu loforði um góða og bjarta daga. Tilfinningin þegar vetri sleppir er svolítið eins og að koma úr kafi og draga andann djúpt, teyga ferskt loft í lungun og sálina. Ekki síst núna þegar slaknar aðeins á samkomubanni á sama tíma og vorið hefur innreið sína. Við erum öll […]