Vertu velkomið árið 2021, árið sem vonandi hefur í för með sér bjartari tíma eftir ansi langt og strembið ár! Eftir að hafa varpað ljósi á nýjar bækur í nóvember og desember höfum við ákveðið að beina kastljósinu að nýjum höfundum að þessu sinni. Í jól…
Ritstjórnarpistill
Stjörnugjöfin aflögð
Ritstjórn Lestrarklefans hefur ákveðið að leggja stjörnukerfið á hillluna. Hér eftir verða ekki gefnar stjörnur fyrir bækur á Lestrarklefanum. Frekar verður lögð áhersla á vandaðar og upplýsandi umfjallanir um bækurnar. Upphaflega var aldrei ætlunin að…
Bækur! Bækur! Nýjar bækur!
Nóvember markar í huga margra upphaf jólabókaflóðsins, undanfarin árin hefur metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason gefið út nýja glæpasögu í byrjun nóvember og útgáfa vinsælustu bóka ársins fylgt í kjölfarið. Í ár hafa sumir höfundar ákveðið að gefa ú…
Bannaðar bækur
Í lok september á hverju ári hefur skapast hefði fyrir því á bókasöfnum um allan heim að draga fram í dagsljósið bækur sem í gegnum tíðina, af einhverjum ástæðum, hafa verið bannaðar. Til þess að bók komist á listann þarf hún að hafa verið bönnuð einhv…

Sumarlesturinn í ár
Á sumrin er mikið að gerast og þá vill það gerast að lesturinn víkja fyrir einhverju öðru. Framkvæmdir úti fyrir, garðsláttur, ferðalög. Það þarf að koma öllu sem ekki er hægt að gera yfir vetrarmánuðina fyrir á þessum nokkru vikum sumars. Þessar vikur skal nýta til hins ítrasta. Við nýtum sumarið og njótum meira að […]

Á flakki í júní
Í júní fer landinn að hugsa sér til hreyfings. Flestir munu ferðast innanlands í ár, af augljósum ástæðum. Sumir komast ekkert vegna vinnu, en þrá mjög heitt að komast eitthvert annað. Það er eiginlega sama hvaða áætlanir þú hefur í sumar, þú getur alltaf ferðast á auðveldan og ódýran hátt. Í júní ætlum við í […]

Bækur á hvíta tjaldinu
Maí er genginn í garð með sínu loforði um góða og bjarta daga. Tilfinningin þegar vetri sleppir er svolítið eins og að koma úr kafi og draga andann djúpt, teyga ferskt loft í lungun og sálina. Ekki síst núna þegar slaknar aðeins á samkomubanni á sama tíma og vorið hefur innreið sína. Við erum öll […]