Örsögur

Rithornið: Þrjár örsögur

29. júlí 2021

Þrjár örsögur Eftir Svan Má Snorrason Jarðað Ég tók þátt í því að láta ömmu mína síga niður í jörðina. Það var erfitt en hafðist og ég hugsa ekki oft um það. Tárin sem streymdu þá úr augum mínum breyttust í nokkra pínulitla demanta á leiðinni niður í g…

Hljóðskrá ekki tengd.
Rithornið

Rithornið: Fjórar örsögur

8. apríl 2021

Fjórar örsögur Eftir Svan Má Snorrason   Búðarferðin Eftir að hafa daðrað við þunglyndið og þrifið klósettið þennan þunga sunnudag í febrúar tók Sigurgeir Páll þá ákvörðun að bregða sér í búðarferð; hætta sér út í óveðrið sem geisaði, þótt degi væ…

Hljóðskrá ekki tengd.
Blindhæð

Rithornið: Blindhæð

4. mars 2021

Blindhæð Eftir Elísabetu Olku Guðmundsdóttur Sálarsviði sækir á Spegill sjáðu sjálfið takast á Litlir steinar fastir í löngum háls Á rennur innanfrá Augað sekkur, sjáðu mig Fegurðin aðskilur sig Flóð streymir innanfrá, filter er settur á Ég tek höfuðið…

Hljóðskrá ekki tengd.
ljóð

Rithornið: Superman

11. febrúar 2021

Superman Eftir Ragnhildi Björt Björnsdóttur   Nihilískur veruleikinn blasir við mér. Í 40 daga ráfa ég um í tóminu og finn lífsmáttinn veikjast með hverju spori þegar hann mætir mér. Í bláum heilgalla, með kross á brjóstinu, svart hár og vöðva á v…

Hljóðskrá ekki tengd.
Blekfjelagið

Sýnishornið: Kallmerkin

29. október 2020

Kallmerkin Eftir Sigrúnu Björnsdóttur   alla ævi hef ég horft til þín hálfan eða heilan beðið eftir að þú kastaðir til mín logandi himinbolta einu uppljómuðu orði á meðan dundu þau á mér kallmerkin veik og sterk í beljandi staðreyndahríð og ég breytti …

Hljóðskrá ekki tengd.
Frost

Rithornið: Frost

1. október 2020

Frost Eftir Láru Magnúsdóttur   Ég er með frosinn heila,  Því verð ég að deila,   Öllu sem kemur,   Áður en það lemur,   Mig í beint trýnið,  Það er sko grínið,  Að þóknast öllum,  Konum og köllum,  Að vera eitthvað annað, Því annað er bannað.   A…

Hljóðskrá ekki tengd.
Rithornið

Krakkahornið: Ein heima

10. september 2020

EIN HEIMA eftir Rebekku Sif Stefánsdóttur   Ég er í fyrsta skipti ein heima. ALEIN. Engin mamma. Enginn pabbi. Bara ég og húsið. Ég er búin að bíða tækifæris í svo langan tíma, bíða og bíða. En loksins er stundin komin, ég er ein heima í heilan da…

Hljóðskrá ekki tengd.
Rakel Þórhallsdóttir

Rithornið: Óreiða

6. ágúst 2020

Óreiða Eftir Rakel Þórhallsdóttur   Ég blikkaði augunum og virti fyrir mér áhyggjufullan vangasvip hennar á meðan hún talaði. Hún leit til skiptis á svartan kaffibollann og mig. Um hvað var hún eiginlega að tala? Alveg síðan ég man eftir mér hafði samband okkar tveggja verið mitt helsta forgangsatriði. Ég vissi vel hvað ég hafði […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Rithornið

Krakkahornið: Soffía kynnist nýju fólki

30. júlí 2020

SOFFÍA KYNNIST NÝJU FÓLKI Eftir Guðbjörgu Árnadóttur og Járngerði Þórgnýsdóttur. STELPAN Í LYFTUNNI Soffía er nýflutt í risastórt hús með mömmu sinni og pabba. Þetta er blokk með 12 hæðum, segir pabbi. Soffía horfir upp eftir þessu húsi sem er fullt af gluggum með alls kyns gardínum og blómum í gluggakistunum. Dálítið yfirþyrmandi finnst henni. Hún fær […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Rithornið

Rithornið: Legolas í Hellisgerði

23. júlí 2020

Legolas í Hellisgerði  Eftir Val Áka Svansson   „Er ekki Legolas álfur?“ spurði Elísa, tvíburasystir Nonna, mig þegar ég kom í heimsókn til hans einn dag eftir skóla. Áður en ég gat svarað spurningunni sagði hún:  „Komdu aðeins inn í herbergi. Þú veist svo mikið um allskonar, ég á að gera ritgerð um álfa og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
ljóð

Rithornið: Grár og Þvottur

9. júlí 2020

Grár Ég hef setið ótal sinnum og beðið eftir þér Heiðin speglast í tjörninni Óðinshanar dugga sér til og frá Stundum er eins og þeir ruglist, stefnulaust dugga dugg í enga átt   ég sé gárur á vatninu sem eru óútskýrðar Líkt og þar undir sértu velta þér í uppstreyminu frá lindunum   Mér finnst […]

Hljóðskrá ekki tengd.