Við ætlum að leggjast í landafundi um lendur myndasögunnar næstu vikurnar og skoða mannkynssögu síðustu 250 ára eða svo í gegnum nokkrar vel valdar myndasögur. Og við byrjum bókstaflega á landafundum sjálfum, á leitinni að Suðurálfu. Ástralía var einu sinni hulduland, óþekkt sunnanland. Meira en þúsund árum áður en vestrænir menn fundu Ástralíu voru uppi […]
Rio de Janeiro

Stiginn endalausi
13. ágúst 2020
Þegar Rio de Janeiro varð undirlögð af undirbúningi fyrir Ólympíuleikana 2016 þurfti Paxton Winters, bandarískur kvikmyndagerðarmaður og blaðamaður, að flytja úr virðulegu hverfi þegar leigan varð of dýr og fékk íbúð í einni af hinum alræmdu favelum, fátækrahverfum borgarinnar. Þetta átti bara að vera tímabundin redding en hann bjó þarna í sjö ár og varð […]
Hljóðskrá ekki tengd.