RIFF

Stiklað á RIFF

28. september 2023

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst í dag í 20. skipti. Að venju er dagskrárbæklingur í boði með stuttum synopsum og heimasíða með sömu upplýsingum – en væri ekki betra að geta bara séð brot úr öllum þessum myndum? Það er því miður ekki hægt, einstaka myndir eru nefnilega ekki enn komnar með stiklur – […]

Hljóðskrá ekki tengd.
80´s 90´s Nostalgía

RIFF, Jelena og Sunna: Menningarvikan 25 september-1 október

25. september 2023

Menningarvikan hefst með Lúpínu og endar með fiðlusmíði, en hæst ber væntanlega að bíóveislan mikla RIFF er að bresta á og þá heyrðum við í tveim tónlistarkonum fyrir dagatalið, þeim Jelenu Ćirić og Sunnu Gunnlaugs, sem báðar verða með tónleika í vikunni. Þá verður Snorri Ásmunds boðflenna í Reykjanesbæ og mun þar ræða list sína. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
RIFF

Svona lítur RIFF 2023 út

18. september 2023

Tuttugasta RIFF hátíðin hefst 28. september og mun standa til 8. október í Háskólabíói. Opnunarmyndin er Tilverur, frumraun Ninnu Pálmadóttur og lokamyndin er Poor Things eftir Yorgos Lanthimos sem hlaut Gullna ljónið í Feneyjum fyrr í mánuðinum….

Hljóðskrá ekki tengd.