RIFF hefst í dag 28. september og mun standa til 8. október. Hér eru tíu áhugaverðar kvikmyndir og viðburðir á dagskránni að mati ritstjóra Klapptrés.

RIFF hefst í dag 28. september og mun standa til 8. október. Hér eru tíu áhugaverðar kvikmyndir og viðburðir á dagskránni að mati ritstjóra Klapptrés.
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst í dag í 20. skipti. Að venju er dagskrárbæklingur í boði með stuttum synopsum og heimasíða með sömu upplýsingum – en væri ekki betra að geta bara séð brot úr öllum þessum myndum? Það er því miður ekki hægt, einstaka myndir eru nefnilega ekki enn komnar með stiklur – […]
Menningarvikan hefst með Lúpínu og endar með fiðlusmíði, en hæst ber væntanlega að bíóveislan mikla RIFF er að bresta á og þá heyrðum við í tveim tónlistarkonum fyrir dagatalið, þeim Jelenu Ćirić og Sunnu Gunnlaugs, sem báðar verða með tónleika í vikunni. Þá verður Snorri Ásmunds boðflenna í Reykjanesbæ og mun þar ræða list sína. […]
Dagskrá Bransadaga RIFF, sem standa frá 3.-7. október, hefur verið opinberuð.
Nýr forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, Gísli Snær Erlingsson, mun sitja fyrir svörum á Bransadögum RIFF 2. október kl. 16 í Norræna húsinu og meðal annars ræða sína framtíðarsýn.
Tuttugasta RIFF hátíðin hefst 28. september og mun standa til 8. október í Háskólabíói. Opnunarmyndin er Tilverur, frumraun Ninnu Pálmadóttur og lokamyndin er Poor Things eftir Yorgos Lanthimos sem hlaut Gullna ljónið í Feneyjum fyrr í mánuðinum….
Tíu nýjar íslenskar stuttmyndir keppa um verðlaun fyrir bestu myndina á RIFF í ár.
Tilverur eftir Ninnu Pálmadóttur verður opnunarmynd RIFF (Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík) 2023, sem hefst 28. september. Stikluna má skoða hér.
Franska stórleikkonan Isabelle Huppert, ítalski leikstjórinn Luca Guadagnino og lúxemborgska leikkonan Vicky Krieps verða heiðursgestir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni RIFF sem hefst 28. september.
Verðlaunaafhending RIFF fór fram í Háskólabíói, laugardagskvöldið 8. október.
Kvikmyndaleikstjórarnir Albert Serra og Alexandre O. Philippe, heiðursverðlaunahafar RIFF í ár, ræða við Vísi um verk sín.
RIFF hefst í dag og stendur til 9. október. Á hátíðinni verða sýndar 70 myndir í fullri lengd frá 59 löndum, auk fjölda stuttmynda.
Sigurjón Sighvatsson, sem er hvað þekktastur sem kvikmyndaframleiðandi, er sestur í stól leikstjóra. Heimildamynd hans Exxtinction Emergency verður frumsýnd á RIFF sem hefst í lok september.
RIFF hefur kynnt þær íslensku stuttmyndir sem sýndar verða á hátíðinni sem hefst 29. september. Myndirnar, sem flestar eru ný verk ungra og upprennandi leikstjóra, verða sýndar í tveimur hollum líkt og oft áður.
Á bransadögum RIFF var einn dagurinn tileinkaður framleiðendum. Hér má horfa á upptöku frá þessu spjalli sem stýrt var af kvikmyndablaðamanninum Wendy Mitchell.
Fransk-gríska kvikmyndin Moon, 66 Questions eftir Jacqueline Lentzou hlaut Gyllta lundann, meginverðlaun RIFF, í ár.
Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en þeir hefjast miðvikudaginn 6. október í Norræna húsinu og standa til 9. október.
Hér má skoða dagskrá Meistaraspjalls og Bransadaga RIFF 2021.
Hér má skoða dagskrárrit RIFF 2021.
Endurunnin útgáfa af Sögu Borgarættarinnar (1921) eftir Gunnar Sommerfeldt verður sýnd á RIFF í tilefni hundrað ára afmælis kvikmyndarinnar.
Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen-Løve frá Frakklandi hljóta heiðursverðlaun RIFF í ár fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaunin verða afhent af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á setningardegi RIFF þ…
Wolka, síðasta mynd Árna Ólafs Ásgeirssonar sem lést fyrr á þessu ári, verður Íslandsfrumsýnd sem opnunarmynd Icelandic Panorama á RIFF þann 6. október í Bíó Paradís.
Dimitri Eipides, fyrrum dagskrárstjóri RIFF og Thessaloniki hátíðanna, er látinn 82 ára að aldri.
The post Dimitri Eipides, fyrrum dagskrárstjóri RIFF og Thessaloniki, látinn first appeared on Klapptré.
Bransadagar RIFF fórum fram 1.-2. október. Í ár var meðal annars rætt um kvikmyndalandið Ísland og þá möguleika sem það býður uppá. Einnig var rýnt í þær áskoranir sem blasa við kvikmyndaheiminum í kjölfar heimsfaraldurs, auk þess sem ungt og upprennan…
Verðlaunaafhenfing RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, fór fram í gærkvöldi á netinu. Þetta er ekki jarðarför, þetta er upprisa (This is Not a Burial, It’s a Resurrection) hlaut Gyllta lundann, aðalverðlaun hátíðarinnar í ár. Myndin er …
Hinir árlegu Bransadagar RIFF verða settir fimmtudaginn 1. október. Í ár er lögð áhersla á að kynna ný íslensk verk í vinnslu og kvikmyndalandið Ísland auk þess sem rýnt verður í þær áskoranir sem blasa við kvikmyndaheiminum í kjölfar heimsfaraldurs.
T…
Björg Magnúsdóttir, einn handritshöfunda þáttanna Ráðherrann, var fengin til að flytja hina árlegu hátíðargusu RIFF. Hér fer ræða hennar.
The post Hátíðargusa Bjargar Mag…
Nýjar íslenskar stuttmyndir, heimildamyndir og bíómyndir verða frumsýndar á RIFF hátíðinni. Hér er farið yfir það helsta.
The post Íslensku myndirnar á RIFF first appeared on
Bransadagar RIFF fara fram samhliða hátíðinni og þar er að finna ýmiskonar viðburði, meistaraspjall, frásagnir úr baráttunni og pallborðsumræður um það sem hæst ber þessi misserin.
The post Ma…
RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, verður sett í 17. sinn þann 24. september næstkomandi og stendur til 4. október.
The post RIFF hefst á fimmtudag, um fjórðung…