Á bransadögum RIFF var einn dagurinn tileinkaður framleiðendum. Hér má horfa á upptöku frá þessu spjalli sem stýrt var af kvikmyndablaðamanninum Wendy Mitchell.

Á bransadögum RIFF var einn dagurinn tileinkaður framleiðendum. Hér má horfa á upptöku frá þessu spjalli sem stýrt var af kvikmyndablaðamanninum Wendy Mitchell.
Fransk-gríska kvikmyndin Moon, 66 Questions eftir Jacqueline Lentzou hlaut Gyllta lundann, meginverðlaun RIFF, í ár.
Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en þeir hefjast miðvikudaginn 6. október í Norræna húsinu og standa til 9. október.
Hér má skoða dagskrá Meistaraspjalls og Bransadaga RIFF 2021.
Hér má skoða dagskrárrit RIFF 2021.
Endurunnin útgáfa af Sögu Borgarættarinnar (1921) eftir Gunnar Sommerfeldt verður sýnd á RIFF í tilefni hundrað ára afmælis kvikmyndarinnar.
Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen-Løve frá Frakklandi hljóta heiðursverðlaun RIFF í ár fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaunin verða afhent af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á setningardegi RIFF þ…
Wolka, síðasta mynd Árna Ólafs Ásgeirssonar sem lést fyrr á þessu ári, verður Íslandsfrumsýnd sem opnunarmynd Icelandic Panorama á RIFF þann 6. október í Bíó Paradís.