The Northman, stórmynd þeirra Robert Eggers og Sjóns, fjallar um hefnd í heimi ofbeldis og örlagatrúar og blandar saman Hollywood-leikurum á borð við Nicole Kidman, Willem Defoe, Ethan Hawke og Önnu-Taylor Joy og norrænum leikurum á borð við Alexander Skarsgård, Claes Bang, Ingvar E. Sigurðsson og Björk. En hverjir eru snertifletirnir við aðrar víkingamyndir eins […]
Richard Linklater

Ástarsaga tveggja drauga
Eftir að hafa eytt helmingi fullorðinsáranna í útlöndum og á útlandaflakki þá er líklega tímabært að skila ábyrgðinni á réttan stað; þetta er allt Richard Linklater að kenna. Eða kannski að þakka, öllu heldur. Annars væri ég kannski bara að bölva enn einu vondu sumri á Íslandi. Ég var átján ára þegar ég sá Before […]

Cannes úr fjarska: Dýrið og Síberíuhraðlestin
Það hafa liðið rúm tvö ár frá því stærsta kvikmyndahátíð heims var haldin síðast – sem endaði með sigri kóreska Sníkjudýrsins, sem varð svo tæpu ári síðar aðeins þriðja myndin í sögunni til að vinna bæði Gullpálmann og Óskarinn. Smyglið er ekki með fulltrúa á Cannes þetta árið – þangað kom smyglari síðast 2009 og […]

Uppreisnarskvísur halda tískusýningu
Það er erfitt að þýða orðið Papicha. Þetta er alsírskt slangur yfir sætar, ungar, uppreisnargjarnar stelpur. Stelpur sem vilja mennta sig, stelpur sem vilja djamma eins og jafnöldrur þeirra hinum megin við Miðjarðarhafið og klæða sig eftir nýjustu vestrænu tísku. En þær Nedjma og Wassila eru sannarlega papichur, sérstaklega sú fyrri. Þær fara frá hrörlegri […]

Stéttabarátta í laxveiði
Síðasta veiðiferðin hljómar vissulega eins og minnst spennandi bíómynd í heimi, allavega fyrir okkur sem veiddum einn myndarlegan fisk þegar við vorum tíu ára og ákváðum að hætta á toppnum. En ég fór samt með töluverðar væntingar í bíó, einfaldlega af því þeir Markel-bræður hafa gert fjandi fínar heimildamyndir. Jú, og líka af því ég […]