Áslaug Jónsdóttir

Í höfn | At the harbour

4. nóvember 2022

Föstudagsmyndir: Það er auðvelt að stunda hið margrómaða þakklæti þegar náttúran strýkur okkur svona fallega með hárunum eins og þessa dagana. Logn og blíða! Þakkir, þakkir! Þakkir fyrir að lemja okkur ekki með hríð og og slyddu þó kominn sé nóvember! Við höfnina mætti svo hugleiða (sem einnig er í hávegum haft) hversu gott það […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Áslaug Jónsdóttir

Höfnin | The harbour

3. júní 2022

  Föstudagsmyndir: Það er kominn júní og sumarið kom á harðspretti. Ég ætti að velja einhverja sólríka mynd því vorið hefur verið bjart og blítt. En einmitt í dag hefur rignt. Þessar „votu“ myndir frá Reykjavíkurhöfn eru því myndir dagsins. (Nú heiti ég því að vera duglegri að henda einhverju út á veflogginn … meira, […]

Hljóðskrá ekki tengd.