Föstudagsmyndir: Það er kominn júní og sumarið kom á harðspretti. Ég ætti að velja einhverja sólríka mynd því vorið hefur verið bjart og blítt. En einmitt í dag hefur rignt. Þessar „votu“ myndir frá Reykjavíkurhöfn eru því myndir dagsins. (Nú heiti ég því að vera duglegri að henda einhverju út á veflogginn … meira, […]
Reykjavík

The Northman
The Northman, stórmynd þeirra Robert Eggers og Sjóns, fjallar um hefnd í heimi ofbeldis og örlagatrúar og blandar saman Hollywood-leikurum á borð við Nicole Kidman, Willem Defoe, Ethan Hawke og Önnu-Taylor Joy og norrænum leikurum á borð við Alexander Skarsgård, Claes Bang, Ingvar E. Sigurðsson og Björk. En hverjir eru snertifletirnir við aðrar víkingamyndir eins […]

Samfélag fellur á samkenndarprófi
Við lestur Merkingar finnst manni oft eins og að nýjasta netstríðið hafi farið algjörlega úr böndunum og niðurstaðan sé hið dystópíska samfélag sem lýst er í bókinni. Eins og maður sé fastur í Kveik-þætti eða heiftúðugri netumræðu um #metoo, Covid-bólusetningar, slaufunarmenningu eða næsta bitbein samfélagsmiðlanna – og það er til marks um styrk sögunnar að […]

Quo Vadis, Aida?
Núna fyrr í haust fékk bosníska myndin Quo Vadis, Aida? Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem besta mynd, auk þess sem Jasmila Žbanić var valin besti leikstjórinn og Jasna Đuričić besta leikkonan, auk þess sem myndin hafði áður verið tilnefnd sem besta alþjóðlega myndin á Óskarsverðlaununum í fyrra. Myndin er nú sýnd í Bíó Paradís, en þegar leikar […]

Meðal róna og slordísa í Súganda
„Ef þú eyðir viku í Kína skrifarðu skáldsögu, ef þú ert í mánuð skrifarðu smásögu, ef þú ert í ár skrifarðu ljóð og ef þú ert í tíu ár skrifarðu ekki neitt.“ Þessi spakmæli gamals bókmenntakennara míns mætti kannski alveg færa yfir á Ísland með því einu að skipta Kína út fyrir landsbyggðina; hópur Reykvískra […]
Grýla, Leppalúði og Vísur og skvísur
Nú er aðventan gengin í garð komið að sunnudegi númer tvö á tímabilinu. En þá styttist líka í komu jólasveinanna. Tröllahjónin Grýla og Leppalúði eru von að koma við á Þjóðminjasafninu stuttu áður en jólasveinarnir, synir þeirra, koma af fjöllum … Lestu meira
The post Grýla, Leppalúði og Vísur og skvísur appeared first on ullendullen.is.
Leirlistasmiðja með jólaþema í Sjóminjasafninu
Fjölskyldum er boðið að taka þátt í skemmtilegri leirlistarsmiðju sunnudaginn 28. nóvember í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Þar verða mótuð snjókorn, stjörnur og snjókarlar úr leir sem síðan verður hægt að hengja á jólatréð. Í lok smiðjunnar taka börnin sköpunarverk sín … Lestu meira
The post Leirlistasmiðja með jólaþema í Sjóminjasafninu appeared first on ullendullen.is.
Plöntuleikhús fyrir krakka í Sjóminjasafninu
Hvað er plöntuleikhús? Er hægt að búa til leikhús þar sem plöntur eru einu listamennirnir? Á plöntuleikhússmiðju á Sjóminjasafninu í Reykjavík býðst plöntusérfræðingum á öllum aldri að prófa sig áfram í leikritun og búa til hugmyndir fyrir senur sem leiknar … Lestu meira
The post Plöntuleikhús fyrir krakka í Sjóminjasafninu appeared first on ullendullen.is.

Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni
Það er svo margt áhugavert sem grípur fólk. Andlit eru þar á meðal enda muna flestir eftir athyglisverðum andlitum. Á Mannamyndasýningunni í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru ótal andlit sem gaman er að skoða. Elstu myndirnar eru um 400 ára gamlar teikningar … Lestu meira
The post Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni appeared first on ullendullen.is.

Barnaleiðsögn um Þjóðminjasafnið
Hvernig vitum við það sem vitað er um lífið í gamla daga? Fólkið á Hofsstöðum á svörin við því. Fornleifafræðingar hafa nefnilega komist að ýmsu um líf þess og aðstæður. Það má sjá á sýningunni Saga úr jörðu, sem er … Lestu meira
The post Barnaleiðsögn um Þjóðminjasafnið appeared first on ullendullen.is.

Fjölskyldujóga með sól í hjarta
„ Við förum í jógaferðalag, skoðum öndunina, jógastöður og styrkjum í leiðinni huga, líkama og sál,‟ segir Þóra Rós jógakennari. Hún mun leiða einfalt og skemmtilegt jógaflæði fyrir alla fjölskylduna í Sjómannasafninu sunnudaginn 3. október næstkomandi. Yfirskrift viðburðarins er Fjölskyldujóga … Lestu meira
The post Fjölskyldujóga með sól í hjarta appeared first on ullendullen.is.

Bjarni kennir börnum að tálga
Það er gaman að kunna að tálga fallegan mun úr tré. Bræðurnir Óðinn Bragi og Úlfur Ingi og vinur þeirra hafa farið á tálgunarnámskeið hjá smíðakennaranum Bjarna Þór Kristjánssyni. Þar lærðu þeir að umgangast hnífa, réttu handbrögðin við að tálga … Lestu meira
The post Bjarni kennir börnum að tálga appeared first on ullendullen.is.

Fjölskylduleiðsögn á Ásmundarsafni
Listamaðurinn Ásmundur Sveinsson hefur verið frábær gaur og algjör barnakarl til fyrirmyndar. Ásmundarsafn er nefnilega mjög fjölskylduvænt safn. Þangað koma margar fjölskyldur og skólahópar að skoða safnið. Algengt er að sjá börn leika sér í styttunum í garðinum en listamaðurinn … Lestu meira
The post Fjölskylduleiðsögn á Ásmundarsafni appeared first on ullendullen.is.

Nú geturðu lært að forrita þinn eigin tölvuleik!
Þau eru mörg sem prófa tölvuleiki og fá þá hugmynd að búa til sinn eigin leik. En hvernig er tölvuleikur búinn til? Krakkar á aldrinum 7-12 ára geta fengið að kynnast forritunarumhverfinu Scratch í Sjóminjasafninu sunnudaginn 19. september. Þar er … Lestu meira
The post Nú geturðu lært að forrita þinn eigin tölvuleik! appeared first on ullendullen.is.

Töfradýr Töru
Hvað eru töfradýr og hvernig lærir maður að galdra þau fram? Engar áhyggjur! Tara Njála Ingvarsdóttir mun einmitt kenna þessi brellibrögð. Hún leiðir sýninguna Töfradýrasmiðja Töru á Landnámssýningunni í Reykjavík. Yfirskrift smiðjunnar er: Brekku-rostungur, flug-refur og blóma-fugl ó mæ! Í … Lestu meira
The post Töfradýr Töru appeared first on ullendullen.is.

Farið með litla ferðatösku um Þjóðminjasafn
Hvernig líður tíminn á Þjóðminjasafni? Hvaða tón er þar að finna? Og hvaða lykt? Hvernig er að skoða umhverfið í gegnum litað spjald? Það er auðvitað alltof langt mál að ætla sér að fjalla hér um eðli tímans, alla liti … Lestu meira
The post Farið með litla ferðatösku um Þjóðminjasafn appeared first on ullendullen.is.

Kúmenið í Viðey með lækningamátt
Kúmen vex villt í Viðey og er nú orðið fullþroskað og tilbúið til tínslu. Af því tilefni hefur Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur, skipulagt kúmentínsluferð um eynna. Í ferðinni mun Björk segja frá sögu kúmensins og ýmislegu fleiru sem tengist … Lestu meira
The post Kúmenið í Viðey með lækningamátt appeared first on ullendullen.is.

Skátar fagna 100 ára afmæli útivistarskála
Væringjaskátar í Reykjavík reistu veglegan útivistarskála við Lækjarbotna austan við Reykjavík árið 2021. Skálinn var byggður í sjálfboðavinnu undir leiðsögn trésmiða og þótti þrekvirki. Þetta var fyrsti útivistarskáli Íslands, að því er segir í tilkynningu. Skálinn gerði skátunum gott því … Lestu meira
The post Skátar fagna 100 ára afmæli útivistarskála appeared first on ullendullen.is.

Hvernig var lífið í gamla daga?
Svara við þeirri spurningu er hægt að finna á viðburðinum Mjólk í mat og ull í fat á Árbæjarsafni sunnudaginn 22. ágúst. Þá mun nefnilega starfsfólk safnins ganga í ýmis bæjarstörf upp á gamla mátann á milli klukkan 13:00 – … Lestu meira
The post Hvernig var lífið í gamla daga? appeared first on ullendullen.is.

Stórmót Taflfélagsins
Hið árlega stórmót Taflfélags Reykjavíkur og Árbæjarsafns verður haldið í Árbæjarsafni sunnudaginn 15. ágúst og hefst það klukkan 14:00. Þátttökugjald í Stórmótinu er 1.800 krónur fyrir 18 ára og eldri en ókeypis er fyrir yngri 17 ára og yngri. Þátttökugjaldið … Lestu meira
The post Stórmót Taflfélagsins appeared first on ullendullen.is.

Hægt að fara á skíði á sumrin í Reykjavík
„Í Vetrargarðinum verður áhersla lögð á fjölskylduvænt svæði fyrir vetraríþróttir. Við munum framleiða snjó á svæðinu og þurrskíðabraut og túbubraut verður opin allt árið,‟ skrifar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, um Vetrargarð sem verið er að þróa í Breiðholti. … Lestu meira
The post Hægt að fara á skíði á sumrin í Reykjavík appeared first on ullendullen.is.

Hrafnhildur í Norræna húsinu: Við hjálpum fólki að tengjast betur
„Þessi baltneska menningarhátíð hefur verið algjört ævintýri. Það hefur lengi verið náið samband á milli Norðurlandanna og þeirra baltnesku frá árið 1990. Norræna húsið er samkomuhús Norðurlandanna. En við höfum verið að stækka það og með baltnesku menningarhátíðinni lítur fólk … Lestu meira
The post Hrafnhildur í Norræna húsinu: Við hjálpum fólki að tengjast betur appeared first on ullendullen.is.

Síðasta helgi hátíðar barnanna í Reykjavík
Um helgina lýkur Barnamenningarhátíð í Reykjavík hátíðlega með ofurspennandi Ævintýrahöll, menningardagskrá fyrir alla fjölskylduna. Frítt er inn fyrir fullorðna í fylgd með börnum.Dagskráin er stútfull af allskonar skemmtilegheitum. Þar á meðal koma fram leikhópurinn Lotta, söngkonan Bríet, krakkakarókí verður í … Lestu meira
The post Síðasta helgi hátíðar barnanna í Reykjavík appeared first on ullendullen.is.

Pétur Ívar: Börnin sleppa sér í dansi!
„Það er miklu skemmtilegra að spila fyrir börn heldur en fullorðna. Þau eru opnari fyrir alls konar tónlist, sleppa sér um leið og dansa eins og brjálæðingar,“ segir Ívar Pétur Kjartansson, sem verður plötusnúður á barna-reifi. Reifið verður haldið á … Lestu meira
The post Pétur Ívar: Börnin sleppa sér í dansi! appeared first on ullendullen.is.

Skapandi fjölskylduhelgi í Borgarbókasafni
Skapandi stemning liggur í loftinu í menningarhúsum Borgarbókasafnsins í Reykjavík um helgina. Gestir safnanna á öllum aldri geta búið til sinn eigin bol, lært að smíða flugdreka og látið kíkja á hvað þarf að láta laga á reiðhjólinu. Svona verður … Lestu meira
The post Skapandi fjölskylduhelgi í Borgarbókasafni appeared first on ullendullen.is.

Listasmiðjur fyrir öll börn um helgina
Hvað langar ykkur að gera skemmtilegt um helgina? Af nægu er að taka. Barnamenningarhátíð var með breyttu sniði. Í stað þess að viðburðir henni tengdir standi yfir eina helgi er þeim dreift yfir þægilega langt tímabil. Hátíðin nær þess vegna … Lestu meira
The post Listasmiðjur fyrir öll börn um helgina appeared first on ullendullen.is.

Sirkussýning, trúðslæti og sápukúlur í borginni
Í vikunni opnaði „pop-up“ bókasafn í gróðurhúsinu á Lækjartorgi þar sem starfsmenn taka á móti gestum og gangandi og kynna þeim fjölbreytta starfsemi menningarhúsa Borgarbókasafnsins. Þar á meðal er sú þjónusta sem ekki er ný af nálinni, svo sem verkstæðin … Lestu meira
The post Sirkussýning, trúðslæti og sápukúlur í borginni appeared first on ullendullen.is.

Vetrarfrí 2021: Ævintýri fyrir alla á Þjóðminjasafni
Hvað á nú að gera í vetrarfríinu? Engar áhyggjur. Allskonar er í boði og allskonar hugmyndir fara að birtast á ullendullen.is um helgina. Margt er í boði á Þjóðminjasafninu og er þar tekið vel á móti öllum fjölskyldum í vetrarfríi. … Lestu meira
The post Vetrarfrí 2021: Ævintýri fyrir alla á Þjóðminjasafni appeared first on ullendullen.is.

Landnám Reykjavíkur, tortíming Reykjavíkur
Steinar Bragi virðist heillaður af götum Reykjavíkur. Hann er kortagerðarmaður í hjáverkum – bæði í Áhyggjudúkkum og núna í Trufluninni eru birt ýmist kort af miðbæ Reykjavíkur og einstaka götuheiti skipta lykilmáli í textanum, það er ára yfir þeim, sem vitrast fólki vafalaust á misjafnan hátt eftir því hvernig það þekkir borgina. Og ófá kaflaheiti […]

Pokahlaup og meira fjör á Árbæjarsafni
Um verslunarmannahelgina verður venju samkvæmt blásið til fjölbreyttrar leikjadagskrár á Árbæjarsafni. Dagskráin er ætluð krökkum, en hún er að sjálfsögðu opin öllum þeim sem ætla að njóta þess sem Reykjavík hefur upp á að bjóða, þessa mestu ferðahelgi ársins. Bæði … Lestu meira
The post Pokahlaup og meira fjör á Árbæjarsafni appeared first on ullendullen.is.