SVEPPAGREIFINN viðurkennir fúslega að hann hefur engan veginn verið nægilega duglegur við að birta hér færslur um Ástríks bækurnar frábæru. Hvað sem því veldur er ekki gott að segja en auðvitað er löngu kominn tími á að gera einhverja bragabót á því og…
René Goscinny
192. DALDÓNAR – ÓGN OG SKELFING VESTURSINS
Að lesa Lukku Láka bók er góð skemmtun. Heilt yfir er bókaflokkurinn um kappann nefnilega stórskemmtilegur og þar ber, að mati SVEPPAGREIFANS, að sjálfsögðu hæst sögurnar sem þeir Morris (Maurice de Bevere) og René Goscinny gerðu saman. Lukku Láka bæku…
154. FLÁRÁÐUR STÓRVESÍR
Þetta eru skrítnir og víðsjárverðir tímar og hver holskeflan á fætur annarri skellur á íslensku þjóðinni og reyndar einnig afgangnum af heiminum. Þá er lítið annað í stöðunni en að dreifa huganum um lendur myndasöguheimsins og skella á einni föstudagsf…
140. RENÉ GOSCINNY
Þennan föstudaginn er ætlun SVEPPAGREIFANS að fjalla um handritshöfundinn René Goscinny sem hvarf á vit feðra sinna langt fyrir aldur fram árið 1977. Goscinny var líklega kunnastur fyrir aðkomu sína að myndasögunum um þá Ástrík og Lukku Láka, sem við Í…