Í færslu dagsins ætlar SVEPPAGREIFINN að kafa eilítið (reyndar ekkert mjög djúpt) ofan í frábæru aukapersónu sem kemur reglulega fyrir í bókunum um Lukku Láka. Hér er hann að sjálfsögðu að tala um hundræksnið Rattata en óhætt er að segja að kvikindið s…
