Í færslu þessa föstudags er ætlunin að kíkja lítilega á íslensku útgáfu bókanna um björninn vinalega Rasmus Klump og félaga hans. SVEPPAGREIFINN er nú svo íhaldssamur að í gegnum tíðina hefur hann yfirleitt ekki viðurkennt sögurnar um Rasmus Klump alme…
