Al Pacino

Skjálfti

11. apríl 2022

“Peysur eru flíkur sem börnin eru klædd í þegar mömmunni er kalt” – Guðrún Helgadóttir Í bíósmygli vikunnar fjöllum við um Skjálfta, sem er fyrsta mynd Tinnu Hrafnsdóttur í fullri lengd og er byggð á Stóra skjálfta, skáldsögu Auðar Jónsdóttur. Þetta er mynd um þegar líf sögu fer á annan endan þegar hún fær óvænt […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Áslaug Torfadóttir

Ferðin til Tsjernobyl

3. mars 2022

Ég bjóst ósjálfrátt við eyðimörk. En eftir því sem við fjarlægðumst Kænugarð varð allt grænna. Eftir því sem við nálguðumst Tsjernobyl og Pripyat. Ég var í hópi með nokkrum Finnum, það var tilviljun, það var einfaldlega safnað í þessar ferðir. Það var líka erfitt að komast í þær, skriffinnskan í kringum þær var töluverð, en […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Addroc

Magnús Björn Ólafsson: Perluköfun, humardrottningin og djamm með morðingja

20. apríl 2021

Magnús Björn Ólafsson gaf nýlega út sína fyrstu myndasögu, Maram, í samstarfi við franska teiknarann Addroc. Magnús hefur áður unnið við blaðamennsku, ritstýrt Stúdentablaðinu, stúderað heimspeki og skrifað sögur fyrir tölvuleiki. Hvað kveikti áhugann á að semja myndasögu? Ég hef alltaf elskað myndasögur og hef lesið þær frá því ég man eftir mér. Mér datt […]

Hljóðskrá ekki tengd.