Óreiða Eftir Rakel Þórhallsdóttur Ég blikkaði augunum og virti fyrir mér áhyggjufullan vangasvip hennar á meðan hún talaði. Hún leit til skiptis á svartan kaffibollann og mig. Um hvað var hún eiginlega að tala? Alveg síðan ég man eftir mér hafði samband okkar tveggja verið mitt helsta forgangsatriði. Ég vissi vel hvað ég hafði […]