The post Tíu leiðir til að lesa í fæðingarorlofi appeared first on Lestrarklefinn.
Rafbækur

Að selja ókeypis bækur
30. desember 2020
Þegar verkefni í þágu almennings taka að sér að koma efni á rafrænt form þá gerist það gjarnan að aðrir taka efnið og fara að rukka fyrir það. Stundum er einhverju bætt við en ekki alltaf. Fyrir nokkru síðan rakst ég á að Forlagið selur rafbókaútgáfu af Hómerskviðum. Mig grunaði strax að hér væri á … Halda áfram að lesa: Að selja ókeypis bækur
Hljóðskrá ekki tengd.
Líf í Rafbókavefinn?
25. mars 2020
Ég stofnaði Rafbókavefinn árið 2011. Hann var meginhluti meistaraverkefnis míns í hagnýtri menningarmiðlun. Þarna eru vel á annað hundrað rafbækur í opnum aðgangi. Til að byrja með tók ég aðallega texta frá Netútgáfunni og breytti í rafbækur (epub og mobi). En ég vildi gera meira. Ég fékk Svavar Kjarrval með mér í lið. Hann hafði … Halda áfram að lesa: Líf í Rafbókavefinn?
Hljóðskrá ekki tengd.