Jæja, þetta er orðið gott. Ég er búin að vera að gera þessa tilraun síðustu rúmar sex vikur, að lifa eingöngu á því sem ég átti til þegar ég fór í einangrun, og það er satt að segja búið að vera mjög skemmtilegt, ekki síst eftir að hráefnin fóru að klárast eitt af öðru og […]